Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 10

Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 10
248 KIRKJURITIÐ Og síðast en ekki sízt: Við þurfinn stöðuglega að sækja þor og þrótt í Guðlegar orkulindir, ef við eigum að duga, •— eigi okkur að auðnast að lifa og starfa í þágu umbótanna og upp- byggingarinnar, eins og okkur innst inni langar öll til. — Sundurlyndi liðsins og ótti við menn, var eitt af því, sem gerði Neliemía erfill fyrir en með afstöðu sinni varð hann þeim sameinandi afl, svo að þeir buðu öllum og öllu byrginn. Oss íslenzka presta greinir víst á um æðimargt. Það er 1 sumu eðlilegt, sjálfsagt og óhjákvæmilegt. Allir eiga þeir að vera eitt, en enginn befur sagt, að allir eigi að vera eins, —- sagði séra Bjarni. En vafalaust liefur þessi ágreiningur orðið kirkjunni til tjóns á ýmsa lund, — ekki sízt vegna þess, að oft liafa svo augljóslega inn í bann blandazt og undir kynt annar- legar kenndir af ýmsu tagi, — og því er þetta Jiöfuðnauðsyn, að okkur lærist belur að líta út- og uppundan asklokinu og liorfa á Herrann einan, — að við rækjum samfélagið við liann á þann veg, að viðhorf lians megi í æ ríkara mæli móta okkur sjálfa, og þetta verða Ijóst, að okkar eina markmið er að þjóna honum og lians málstað. Já, að okkar litla sjálf megi gleymast gagnvart því, sem eitt skiptir máli, -— að lians rödd, — hans orð megi heyrast, þar sem þjónar hans tala. Höfuðíhugunar- og bænarefni almenna bænadagsins í ár, var trúarleg vakning með okkar þjóð. Vísast fór þetta frambjá æðimörgum af ýmsum ástæðum, — blöðin böfðu um þetta leyti öðrum bnöppum að lineppa. Þo minnist ég þess, að a. m. k. eitt af dagblöðunum vék að þessU efni í leiðara og lagði þar á það megináherzlu, að kirkjan yrði að laga sig eftir líðandi tíma. Og auðvitað er það rétt og satt, að kirkjan þarf stöðugt að liafa augun opin fyrir breyti- legum aðstæðum og liögum, — þetta er þá líka liöfuðumræðu- efni fundanna okkar, sem nú eru framundan, — eins og raunar svo oft áður. En í þ essu sambandi hljótum við að undrast það og harnia, live þunglega það hefur gengið, vægast sagt, að þoka fram i löggjafarþinginu þeim umbótum, sem kirkjan vill og verður að fá, eigi hún að geta svarað þeim kröfum, sem breyttar að- stæður gjöra. Hitt má svo aldrei lienda, að þær sundurleitu skoðanir, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.