Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 52
290
KIRKJUIUTIÐ
þeirra virðast liafa breytzt, mætzt í sama punkti, og er það
vel. Ivann þá að koma í ljós, að minna liafi borið á milli í
raun og veru áður fyrr, í liita þeirrar baráttu, er þá var báð,
eu ætlað var, eða að hinir stríðandi aðilar liafi lært livor af
öðrum, nálgazt hvor annan. Þegar dr. Jón gaf vit í sérstöku riti
nokkrar ritgerðir sínar um trúmál, árið 1915, þá gaf liami rit-
inu lieitið: Grundvöllurinn er Kristur. 1 síðasta kaflanum í
þeirri bók dregur liann samau niðurstöður sínar. Hann spyr:
Hvað er þá kristin trú? Og svar lians er: Kristin trú er trúin
ú Jesúm Krist sem frelsarann eina frá sekt og synd og daiiS-
ans ógnunum, — trúin á Jesúm Krist sem veginn cina til Giiós
sem vors ástríka föður, til sannrar gleði og gaifu, til eilífs lífs
og sáluhjálpar. — Eftir að þessi bók dr. Jóns kom lit, tók að
kyrrast á sviði trúmálanna. Þess var og skannnt að bíða, að
mikil þáttaskil yrðu í lífsstarfi hans, og verður um það fjallað
í síðasta liluta þessa erindis.
Eins og áður er að vikið, var dr. Jón skipaður kennari við
Prestaskólanu árið 1894. Samkennarar hans voru síra Þórhall-
ur Bjarnarson, sem var forstöðumaður skólans, og séra Eiríkur
Briem. Þegar liáskólinu var slofnaður 1911, var dr. Jón skipað-
ur prófessor í guðfræðideild, og því embætti gegndi liann fram
lil febrúarmánaðar 1917. Starfstímabil dr. Jóns sem kennara
nær því yfir léltasta skeið ævi lians, frá 28 ára aldri og þar til
liann stóð á fimmtugu.
Samstarfsmenn lians í guðfræðideildinni voru þeir síra
Haraldur Níelsson og síra Sigurður P. Sívertsen. Rektor ba-
skólans var dr. Jón eitt ár, 1913—14. Á þessum árum 1912—
15,var ég nemandi í guðfræðideild, og frá þeim tíma stafa
fyrstu kynni mín af dr. Jóni, en síðar urðu þau jafnvel en»
nánari. Mér er í minni, live innilega, en jafnframt liispurs-
laust, hann fagnaði okkur, fimm stúdentum, við komu okkar
í deildina. Og sami blær var yfir kynnum okkar við hann 8ll
námsárin og síðar, að því er ég til þekkti, til æviloka lians-
Kennslugreinar lians voru kirkjusaga og trúfræði. Yfirkennslu-
stundum hans livíldi liinn sami létti blær sem yfir öðrum
persónulegum kynnum, en þó mátti liafa veður af að strang'
leika kynni liann fimlega að beita, ef hann fyndi ástæðu til-