Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 7
KIRKJURITIÐ 245 °g grátt, — og liina innri fátækt, allsleysi og tómleika reyna toenn þá, vitandi eða óvitandi, að fela fyrir sjálfum sér og öðrum, með sem allra mestu skvaldri, — með taumleysi, livers konar nautnalífi og lystisemdum augnabliksins, sem svo oft eru einskis virði eftir örstuttan leik. Og mundi þetta ekki ískyggilega algengt með okkar samtíð? Erkibiskupinn af Varsjá ávarpaði stúdenta þar í borg og sagði m. a., að það sem æsku þeirrar þjóðar skorti mest, — v*ri hugsjónir til að lifa fyrir, — og mundi þetta ekki víðar vera svo? Áður liöfðu menn lítið að lifa af, — nú virðast margir eiga lítið að lifa fyrir, — sagði íslenzkur bugsjónamaður í ræðu fvrir nokkrum árum. E. t. v. er það ekki undarlegt í sjálfu sér, þótt menn hafi tilhneigingu til þess að leggja árar í bát, vonlausir um árang- Ur allrar jákvæðrar viðleitni, — ekki undarlegt, þegar borft er opnum augum á ástandið í beiminum í dag: Óbófið annars Vegar og allsleysið liinsvegar, — heiðna grimmd og öryggis- loVsi aldarinnar yfirleitt, — trúarlega og þá um leið siðgæðis- lega upplausn á svo mörgum sviðum í okkar eigin landi. Já, við getum svo auðveldlega látið liugfallast, ef við emblínum á þetta og þorum ekki að tileinka okkur þá báu hugsjón, — að þjóna samfélaginu, með því að þjóna Guði, — elga að því einlivern lilut, að sem flestir fari til og byggi, — hlaði í skörðin og liressi við hrunda eða lirynjandi veggi síð- gæðis og ábyrgðarkenndar. En það er alveg örugglega eina leiðin, sem um er að ræða, eigi íslenzk þjóð að komast frá ttiðurlægingu og því öngþveiti, er svo víða blasir við, — eða Orðist yfirvofandi. Islenzka kirkjan á, þrátt fyrir allt, álitlegan hóp velvilj- aðra liðsmanna innan sinna vébanda, lærðra og leikra, — og ef þessi hópur gerði sér raunverulega ljóst, hver ábyrgð á honiun livílir, liver skylda hans og lilutverk er, þá færi ekki hjá því, að slíkt mundi liafa jákvæð ábrif, sem um munaði. hítið súrdeig sýrir mjölið allt, — og ef innan sérbvers safn- aðar væri til staðar ósvikinn kjarni, þótt ekki væri nema lítill hópur nianna, er af afsláttarlausum lieilindum ynni að kirkj- t'tinar málum og hugsjónum, — lifði liennar lífi, — þá færi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.