Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 77

Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 77
KIRKJURITIÐ 315 1Jggur fyrst og fremst á andlega sviðinu. þess vegna er það, að lífsleið margra liggur um þvergötur og líf þeirra verður árang- urslaus leit að óskasteininum. En lians eru raunverulega marg- lr að leita alla ævina, liversu löng sem hún kann að vera að árum. »Fræð þii sveininn um veginn“, segir spekingurinn og auð- seð er, við livað Iiann á, þegar liann segir: „veginn sem liann á að halda“. Það er gert ráð fyrir, að hinn fullorðni þekki veg- mi1 og sé fær um að benda á liann, þó hann ef til vill fari hann ekki sjálfur. Orðunum er beint til allra uppalenda, Iivar sem beir eru og hverjir sem þeir eru. Frá alda öðli hefur móðirin verið sterkasti og áhrifamesti llppalandinn meðal íslenzku þjóðarinnar. Mörg dæmi þess sjá- 11111 við allt aftur í fornsögum, eins og þegar t. d. Melkorka var að tala við Kjartan son sinn og: „Ásdís var í iðju og draumum, ein uni hitu þá, að elska og stuðla að Grettis gengi og gæfu hans °g þrá“, eins og skáldið orðar það. Þannig hafa mæður meðal serhverrar kynslóðar elskað og stuðlað að velferð barnanna S1nna, þó að misjafnlega hafi þeim orðið ágengt. Um móðurina sem kærleiksríkan uppalanda barnanna sinna, l'afa ótal mörg skáld ort snilldarlega. Lítið skal farið út í að l'afa það yfir liér, en þar sjáum við oft greinilega, liversu UiÖrgum mæðrum liefur tekizt snilldarlega að ala upp drenginn eða stúlkuna sína. Matthías segir: „Því livað er ástar og hróðrardís, og hvað er engill úr Paradís, lijá góðri og göfugri móður?“ Uugrún segir: „Kæra móðir, milda móðir, man ég kæleiksfaðminn þinn. Þínir söngvar, þínar bænir þrýstu mér í himininn. Þú mig vafðir ástarörmum innilega í vöku og hlund, kysstir tárin burt og baðst mig hlítt að leita á Jesii fund“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.