Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 55

Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 55
KIRKJURITIÐ 293 ^æst guðfræðinni var það saga lands vors og persónufrœSi, sem mest heillaði hug hans, og á því sviði liggja eftir liann inörg mikil rit. Ég nefni hér aðeins fá af hinum mörgu ritum ians: Almenn kristnisaga, 4 hindi. Kristnisaga Islands, 2 'ndi. Ævisögur: Síra Jón Halldórsson hinn fróði prófastur í hlitardal, Meistari Hálfdan á Hólum, Hannes Finnsson biskup, lra Tómas Sæmundsson, Fjölnismaður, afi höfundar. Ár- Jækur Reykjavíkur í 150 ár og fleiri bækur, sem varða sér- staklega sögu Reykjavíkur. Enn fremur safn prédikana lians, er liann nefndi: Ivristur, vort líf. Loks er skylt að geta þess, að á fyrri árum annaðist hann um útgáfu á ritum föður síns °fí hréfum afa síns, Tómasar Sæmundssonar. I persónu- og Sagnfræðiritum dr. Jóns er mikinn fróðleik að finna, og í styttri ævisögum, sem birzt hafa eftir liann, er víða brugðið nPp skýrum þjóðlífsmyndum og minnisstæðum persónuein- K«nnum, sem betra er að geyma en glata. Kapp dr. Jóns við bað að færa sem mest í letur kann að liafa valdið því, að hann 8af sér ekki tóm til að þrautfága málfar á ritum sínum, að l'ætti þeirra, sem eru allra nákvæmastir í þeim efnum, stund- Um jafnvel um of, að því leyti, að hinn lífræni blær frásagn- arinnar kann þá að missa nokkurs í. En liversu sem þessu er farið, þá gerir frásagnargleði dr. Jóns meira en að bæta upp sinálegt nostur. Og þegar vér, sem nutum í æsku leiðsagnar la,ts, lítum nú í rit lians, þá finnst oss sem þar mæti oss liinn Sa,ni andlegi þróttur, hin sama hjarta lífstrú, eins og þegar )er hlýddum á orð lians í kennarastóli fyrir meira en liálfri old. ^r- Jón Helgason var sem embættismaður af hinum góða Sa,nla skóla, eins og oft er að orði koinizt, þó að sannar emb- ^ttisdyggðir hljóti raunar að vera nokkurn veginn hinar sömu a livaða tíma sem er. Hann hóf embættisferil sinn á tímabili ' rrstöðu, þegar þjóð vor var sannarlega fátæk. Kröfur þekkt- Ust þá ekki. Embættismenn sem aðrir urðu að sætta sig við j ' se,,i að þeim var rétt, og jafnframt gæta þess, að það • "ði þeim til heimilislialds, sem stöðu þeirra liæfði. Þessi re>nsluþraut lánaðist oft aðdáanlega vel. Heimili dr. Jóns og °nn hans var vel húið og virðulegt, en laust við allt tildur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.