Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 44

Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 44
282 KIRKJUIUTIÐ menn til að gæta á nýjan leik ábyrgðar sinnar gagnvart Gnði. Nú þegar kirkja vor er orðin óháð ríkisvaldinu, ber liún aukna ábyrgð á innra lífi þjóðar vorrar og annarra þjóða, enda mun Guð á sínum tíma krefjast þess að hún svari til saka. — Síðar ræðir Díbelíus biskup um menntun presta á þessa leið: — Áður en guðfræðistúdentar liefja verulega nám sitt í þeim gagnrýnisanda, sem að sjálfsögðu ríkir í liáskólanum, ætti þeim að gefast tækifæri til einlægrar sjálfsrannsóknar, svo að þeir gerðu það upp við sjálfa sig, livort þeir í raun og sann- leika finna til mikilvægis liins kirkjulega starfs og eru reiðu- búnir að vera þjónar safnaða sinna, þegar að því kemur. Vér þörfnumst manna, sem segja: „Ég vil eiga minn ldut að því að Ivristur fái vabl yfir liugum mannanna og ríki innan kirkj- unnar, sem eg ann af alhuga.“ Þá fyrst, ef verðandi prestar Iiafa þennan ásetning, er unnt að veita þeim skylduga guð- fræðikennslu, sem þó verður að sjálfsögðu að vera innan bæfilegra takmarkana. Oss er enginn akkur í að þeir séu leng- ur við nám en góðu liófi gegnir, báskólanámið á þvert á móti að taka fremur stuttan tíma. Síðan á kirkjan sjálf að sjá þeim fyrir frekara námi, eins og bún raunar gerir nú þegar. Og það á ekki að bika við að láta unga presta starfa sem fyrst upp á eigin spýtur.“ — Vitiib er ertn eða hvat? ■—• U Tbant framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna virtist ölluin göfugur maður og síðfágaður. Hann barst ekki á og flutti mál sitt með bæglæti en þunga hinna miklu vatna. Því varð það mönnum eftirminnilegt. 1 ræðu sinni í liáskólanum, lagði liann mestu álierzluna á nauðsyn friðarins. Kvað friðinn vera sárustu þrá mannkinsins og liöfuð markmið Sameinuðu þjóðanna. Ekki yrði liann ráö- inn á orðaþingum, enn síður knúður fram með vopnavaldi. Hann yrði að ávinnast með því hugarfari, sem liann sprytti upp af. Forsetinn benti ljóst og rækilega á staðreynd þess að menn og málefni taka sífelldum breytingum. Heimsástandið í dag er aðeins svipmynd. Það er lirein fjarstæða og staurblindni að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.