Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 85

Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 85
Roy Popkin: Næturvaka ^agan liefst á götuhorni í New York. Roskinn maður datt skyndilega niður, þegar hann var að fara yfir götuna, og var óðara fluttur í sjúkrabíl á spítala. Þar kom hann snöggvast til Hieðvitundar í örfá skipti og stagaðist þá á nafni sonar síns. Hjúkrunarkonan komst á snoðir um það, af snjáðu og marg- lesnu bréfi, sem hún fann í jakkavasa lians, að sonur lians væri sjóliði og mundi vera staddur í Norður-Karólínu. Um aðra ætt- lrigja virtist ekki vera að ræða. Hringt var frá sjúkrahúsinu til Rauðakrossskrifstofu í Brook- sem kom þaðan boðum til framkvæmdastjóra Rauðakross- óeildarinnar í setubúðunum í Norður-Karólínu, þess efnis, að uHnnræddur piltur kæmi í skyndingu til New York. Af því fað- J|'úni var í andarslitrunum og engan tíma mátti missa, fór fram- kvænidastjórinn ásamt einum liðsforingjanna af stað í jeppa til að liafa upp á piltinum. Þeir komu að honum að æfingu úti í Uiýrarflóa. Nú var þotið með liann á flugvöllinn og honum kom- JÓ upp í þá einu flugvél, sem hugsanlegt þótt að skilaði lionum lJað skjótt til New York, að liann kæmi að föður sínum lifandi. Hegi var tekið að halla, þegar sjóliðinn ungi kom í sjúkra- úúsið. Þar tók lijúkrunarkona á móti lionum og leiddi hann, þreyttan og kvíðafullan að rúmstokk sjúklingsins. «Hér er sonur þinn kominn“, sagði liún við gamla manninn. , n hún varð að endurtaka það nokkrum sinnum áður en sjúkl- U'gurinn greip það og opnaði augun. Hann var liálf utan við sakir deyfilyfjanna, sem honum liöfðu verði gefin sakir valanna í hjartanu, og sá aðeins óljóst unga manninn í lier- jUannahúningnum, sem stóð fyrir utan sjúkratjaldið. Samt rétti j'aun fram liendina, og sjóliðinn ungi lukti alúðlega og liug- Ueystandi magnþrota fingur hans í liraustum lófa sínum. Jukrunarkonan sótti handa honum stól, svo að liann gæti setið ' ið rúmið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.