Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 36

Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 36
Gunnar Árnason: Pistlar Sókn cSa flótti? Kirkjunni, eins og öðrum andlegum lireyfingum og lifandi félagsskap, er áskapað að vera annaðhvort í sókn eða í vörn, ef ekki á flótta. Engum dylst að liún var í sókn fyrstu aldirnar, þegar hun brauzt fram líkt og vorgróður, sem skýtur livarvetna upp koll- inum, stenzt liörðustu hretin, festir meira að segja rætur í ný- föllnum skriðum. Það er enn í dag eitt af mestu undrum sög- unnar, hvernig skyndilega kom á daginn, að kristindóm- Urinn liafði sigrað rómverska heimsveldið, eftir að liann þ° liafði orðið fyrir næstum linnulausum ofsóknum í þrjár aldii'- Enn hlasir við augum að kristnin sækir allvíða á, einkuin 1 lieiðingjalöndunum svo kölluðu. Annars er algengast að heyra menn tala um að kristnin eig1 í þröngri vök að verjast. Það er básúnað í ræðu og riti, hvað vísindin geri kenningar liennar tortryggilegar og aukin þekk- ing sé lienni skeinuhætt. Stundum er því blátt áfram lialdið fram, að hvorki kristindómi né öðrum trúarbrögðum verði bjargað úr þessu. Dagar trúleysisins séu upprunnir. Héðan af muni hinn menntaði heiniur eingöngu lifa í skoðun., Þetta ei af ýinsum orðað þannig, að mennirnir séu loks orðnir fuU" veðja. Kirkjunnar memi gefast sem vænta má ekki upp orðalaust- Þeir hamast víðast sér til varnar í þessum orðabardaga. LeggJa sig í framkróka um að sanna að vísindi og trú eigi ekki að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.