Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 46

Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 46
JÓHANNES TÓMASSON, stúdent: Dagbókarbrot frá SUM ”72 Fimmtudagskvöldið 27. júlí var saman kominn á afgreiðslu Loftleiða hópuf af ísiendingum, sem voru á leið til útlanda. Menn hafa eflaust farið út mis- jafnra erinda, en þessir 32 voru saman í hóp ó leið á kristilegt mót framhalds- skólanema, sem halda ótti í Finnlandi. Það heitir fullu nafni Nordiskt skolung- domsmöte pa biblisk grund, skammstafað SUM — ’72. Þessi mót hafa verið haldin árlega í ein 5 ár til skiptis á Norðurlöndunum, nema á íslandi. Þetta er í fyrsta sinn, sem íslendingar taka þátt í mótinu, og var hópurinn skipaður fe' lögum úr Kristilegum skólasamtökum í Reykjavík, KSS. Fararstjóri okkar var séra Jónas Gíslason, sóknarprestur í Grensássókn, en hann var lengi prestur í Kaup' manahöfn og er því hnútunum kunnugur á Norðurlöndum. Hér birtast nokkur dagbókarkorn frá þessu ferðalagi. STUTT FERÐASAGA Og víkjum þá aftur að ferðahópnum. Við máttum bíða lengi vel eftir flug- vélinni, og klukkan var orðin átta á föstudagsmorgni, þegar við lent- um í Kaupmannahöfn, flest eftir lít- inn svefn. Við skoðuðum borgina á föstudag og laugardag, fórum þetta venjulega, í dýragarðinn, Tívolí og búðir. Eldsnemma á sunnudags- morgni vorum við komin niður að höfn og œtluðum með „flyvebádene" til Málmeyjar. Þarna voru og komnir nokkrir Danir, sem voru einnig á leið til Nykarleby í Finnlandi sömu erinda og við. Síðan var áœtlað að aka til Kappelskar, sem er ferjubœr nokkru norðan við Stokkhólm, og taka ferju yfir til Finnlands. Ferðin norður um Suður-Svíþjóð gekk við rétt stönzuðum til að borða o.þ-h- Það var gaman að aka þarna. Okk- ur þótti tilbreyting í að hafa °H þessi tré, a.m.k. framan af. Þó er öllu fallegra í Finnlandi, landið er hœðóttara og útsýni meira þrátt fyr,r skóginn. Á ferjunni frá Svíþjóð til Finnlands bœttust Norðmenn í hópinn og taldi hann þá um 400 manns. Þeir Norð- menn, frœndur vorir, voru mjo9 hressilegir, og þegar þeir sáu |S' lenzka fána, sem sum okkar baro á erminni, hrópuðu þeir: ,,Heja ls' land!" Og við reyndum að tala v'® 236
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.