Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 73

Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 73
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE Um góðu verkin EFTIR MARTEIN LÚTHER f°RMáli p- 'nu sinni hét Lúther því í predikun ^S skrifa um góðu verkin. Georg Palatín, vinur hans, minnti hann ó Petta heit í febrúar 1520. Réð hann °num jafnframt til að tileinka ritið Jóh fu Lúth Qnni hertoga, bróður Friðriks kjör- rsta, en bóðir voru þeir hlynntir 1er. Lúhter aekk að verkinu með er hann ^'®Si og lauk því í lok maí. Taldi ^itið rit. sig aldrei hafa skrifað betur. var alþýðurit, en ekki vísinda- Fekk það góðar móttökur og var 9ebð út ótta sinnum sama órið, en ^fnframt voru þó ó ferðinni hin miklu ^öbótarrit Lúthers: TIL KRISTINS AÐ- UM BABÝLONARÚTLEGÐ KIRKJ- NNAR og UM FRELSI KRISTINS ^ ÁNNS. Lúther var œfður í að skrifa |atínu, en nú skrifaði hann um r° verkin ó þýzku. Þykir þýzkan á ^ 'nu stirð I samanburði við latínuna ntum hans óður. °kkrum erfiðleikum veldur það VlS býðir °9 Mör, 'nguna ó ritinu ó íslenzku . °nr|ur mál, — að hinar fjölda- 9U tilvitnanir í Biblíuna eru oft Qr sftir minni, svo að þœr koma 9erð ekki alltaf heim við þýðingar, sem síðar eru gerðar á Biblíunni. Þetta skal haft i huga, þegar lesið er. Textinn er ekki samhljóða íslenzku biblíuþýðingunni, og þó er all-víða hafður sá texti. Versaskipting Bibl- íunnar var ekki komin til sögunnar, þegar Lúther skrifaði, og vitnar hann í kapítula, en ekki vers. Kenning Lúthers er ekki hans kenning. Hann flytur þann boðskap, sem hann hefur mœtt í Biblíunni. Hann hefði að því leyti mátt segja eins og Jesús: ,,Mín kenning er ekki mín, heldur þess, sem sendi mig." Lúthersk kenning byggist á Biblíunni. Ritningin er mœli- kvarðinn á trú og siðgœði. Tilefnið til þess, að Lúther fór að skrifa um góðu verkin, er sú stað- hœfing frá andstœðingum, að Lúther banni góð verk. Hann er hér líkt staddur og Jesús og Páll. Þeir eru báðir sakaðir um að kenna móti lög- málinu. „Ætlið ekki, að ég sé kom- inn til að niðurbrjóta lögmálið og spámennina; ég er ekki kominn til að niðurbrjóta, heldur til þess að upp- 263

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.