Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 73

Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 73
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE Um góðu verkin EFTIR MARTEIN LÚTHER f°RMáli p- 'nu sinni hét Lúther því í predikun ^S skrifa um góðu verkin. Georg Palatín, vinur hans, minnti hann ó Petta heit í febrúar 1520. Réð hann °num jafnframt til að tileinka ritið Jóh fu Lúth Qnni hertoga, bróður Friðriks kjör- rsta, en bóðir voru þeir hlynntir 1er. Lúhter aekk að verkinu með er hann ^'®Si og lauk því í lok maí. Taldi ^itið rit. sig aldrei hafa skrifað betur. var alþýðurit, en ekki vísinda- Fekk það góðar móttökur og var 9ebð út ótta sinnum sama órið, en ^fnframt voru þó ó ferðinni hin miklu ^öbótarrit Lúthers: TIL KRISTINS AÐ- UM BABÝLONARÚTLEGÐ KIRKJ- NNAR og UM FRELSI KRISTINS ^ ÁNNS. Lúther var œfður í að skrifa |atínu, en nú skrifaði hann um r° verkin ó þýzku. Þykir þýzkan á ^ 'nu stirð I samanburði við latínuna ntum hans óður. °kkrum erfiðleikum veldur það VlS býðir °9 Mör, 'nguna ó ritinu ó íslenzku . °nr|ur mál, — að hinar fjölda- 9U tilvitnanir í Biblíuna eru oft Qr sftir minni, svo að þœr koma 9erð ekki alltaf heim við þýðingar, sem síðar eru gerðar á Biblíunni. Þetta skal haft i huga, þegar lesið er. Textinn er ekki samhljóða íslenzku biblíuþýðingunni, og þó er all-víða hafður sá texti. Versaskipting Bibl- íunnar var ekki komin til sögunnar, þegar Lúther skrifaði, og vitnar hann í kapítula, en ekki vers. Kenning Lúthers er ekki hans kenning. Hann flytur þann boðskap, sem hann hefur mœtt í Biblíunni. Hann hefði að því leyti mátt segja eins og Jesús: ,,Mín kenning er ekki mín, heldur þess, sem sendi mig." Lúthersk kenning byggist á Biblíunni. Ritningin er mœli- kvarðinn á trú og siðgœði. Tilefnið til þess, að Lúther fór að skrifa um góðu verkin, er sú stað- hœfing frá andstœðingum, að Lúther banni góð verk. Hann er hér líkt staddur og Jesús og Páll. Þeir eru báðir sakaðir um að kenna móti lög- málinu. „Ætlið ekki, að ég sé kom- inn til að niðurbrjóta lögmálið og spámennina; ég er ekki kominn til að niðurbrjóta, heldur til þess að upp- 263
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.