Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 13
Sr. HEIMIR STEINSSON:
Qrundtvigs-
minning
Fjórar smámyndir
Leið okkar liggur suður Sjóland, eftir
aldagömlum þjóðvegi, óleiðis til enn
®ldri ferjustaða við Eystrasalt. Gisti-
as frá dögum Kristjáns IV. varða
Veginn, guðrœkilega merkt „RFP",
Regem Firmat Pietas, sem gam-
ansöm alþýða forðum útlagði „riget
ottes penge". Hér er saga á hverri
smáleit, dönsk og notaleg. Hér
®r einnig náttúra svipminni og hug-
Pekkari en víða, tilgangslitlar hœð-
'r; °lgandi akrar, gullnir undir sterkri
^°l, dimmgrœnir skógar, mettaðir
Vmislegri angan.
Pjóðvegurinn gamli er raunar í
meira lagi nýlegur nú. Ferðin geng-
Ur greitt. Skyndilega er vikið úr leið
°g för beint inn milli hœðardraga,
numið staðar á kirkjustétt. Prestsset-
Ur fornlegt hjúfrar sig við rœtur
""kjunnar, algirt hávöxnum lindi-
riám. Við erum stödd í Udby. Hér
er Danmörk öll, í hnotskurn og smá-
mynd, mörkuð fáum dráttum en
skýrum. Og hér var borinn Grundt-
vig, skáldið og spápresturinn, sem
með óstýrilátum en hvössum penna
sínum reist rúnir i ásýnd heillar
aldar.
Engin tilraun skal gerð til að segja
sögu Grundtvigs í stuttu máli. TiI-
efni greinarkorns er það, að í ár
er liðin öld frá dauða þessa mikil-
mennis. Rétt þótti að minnast þess
í Kirkjuriti. Sú minning verður þó
bœði stuttaraleg og nokkuð við eig-
inn tón. Þeir, sem I alvöru vilja frœð-
ast um Grundtvig, œvi hans og störf,
verða að leita í önnur hús.
Hvítasunna í danskri kirkju. Söfnuð-
ur prúðbúinn, sumar í lofti. Gestur
299