Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 13
Sr. HEIMIR STEINSSON: Qrundtvigs- minning Fjórar smámyndir Leið okkar liggur suður Sjóland, eftir aldagömlum þjóðvegi, óleiðis til enn ®ldri ferjustaða við Eystrasalt. Gisti- as frá dögum Kristjáns IV. varða Veginn, guðrœkilega merkt „RFP", Regem Firmat Pietas, sem gam- ansöm alþýða forðum útlagði „riget ottes penge". Hér er saga á hverri smáleit, dönsk og notaleg. Hér ®r einnig náttúra svipminni og hug- Pekkari en víða, tilgangslitlar hœð- 'r; °lgandi akrar, gullnir undir sterkri ^°l, dimmgrœnir skógar, mettaðir Vmislegri angan. Pjóðvegurinn gamli er raunar í meira lagi nýlegur nú. Ferðin geng- Ur greitt. Skyndilega er vikið úr leið °g för beint inn milli hœðardraga, numið staðar á kirkjustétt. Prestsset- Ur fornlegt hjúfrar sig við rœtur ""kjunnar, algirt hávöxnum lindi- riám. Við erum stödd í Udby. Hér er Danmörk öll, í hnotskurn og smá- mynd, mörkuð fáum dráttum en skýrum. Og hér var borinn Grundt- vig, skáldið og spápresturinn, sem með óstýrilátum en hvössum penna sínum reist rúnir i ásýnd heillar aldar. Engin tilraun skal gerð til að segja sögu Grundtvigs í stuttu máli. TiI- efni greinarkorns er það, að í ár er liðin öld frá dauða þessa mikil- mennis. Rétt þótti að minnast þess í Kirkjuriti. Sú minning verður þó bœði stuttaraleg og nokkuð við eig- inn tón. Þeir, sem I alvöru vilja frœð- ast um Grundtvig, œvi hans og störf, verða að leita í önnur hús. Hvítasunna í danskri kirkju. Söfnuð- ur prúðbúinn, sumar í lofti. Gestur 299
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.