Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 76

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 76
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI i ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE Um góðu verkin EFTIR MARTEIN LÚTHER Um annað góSa verkiS 18. Sjá, hingað til höfum vér fjallað um fyrsta verkið og fyrsta boðorðið, þótt aðeins vœri stuttlega, einfald- lega og lauslega, því að mjög margt mœtti um það segja. Nú skuium vér hyggja frekar að verkunum sam- kvœmf hinum boðorðunum. Annað og nœsta verk á eftir trúnni er verk annars boðroðs, að vér eigum að heiðra nafn Guðs og nota það ekki að óþörfu, en það getur ekki orðið án trúarinnar, eins og öll önnur verk. En sé það gjört án hennar, er það ekki annað en hrœsni og yfirskin. Nœsf trúnni getum vér ekkert gert œðra en mikla lof Guðs, heiður og nafn hans, prédika, syngja og veg- sama og tigna hann á allan hátt. Og þótt vér höfum áður sagt og með sanni, að enginn sé munur á verkunum, þar sem trúin er og starf- ar, þá á það aðeins við, þegar þeim er haldið fram gegn trúnni og verki hennar. En þegar þau eru borin sam- an hvert við annað, er munur og eitt öðru hœrra. Alveg eins og eng- inn munur er á limunum í líkam- anum viðvíkjandi heilsunni og heils' an er jafnt að verki í einum sem öðrum, þá eru þó verk límanna mis" munandi og eitt œðra, göfugra °9 gagnlegra en annað. Svo er og hér: Meira er að veg- sama dýrð Guðs og nafn hans en verk hinna boðorðanna. En ég ve'f' að þetta verk er smáð og þar auk orðið óþekkt. Því skulum að vér að líta betur á það og láta nœg|a segja, að þetta verk ber að vinna í trú og því, sem trúin og tra verða eins og skynjuð og fundin vl og það að heiðra nafn Guðs. Og Þa ustið ið hjálpar mjög til að styrkja og auka ð trúna, þótt öll verk styðji einnig því, eins og Pétur segir í II. * ,,Kœru brœður, kostið kapps um a gjöra köllun yðar og útvalningu visS með góðum verkum." 19. Það er á sama hátt og Þe9e fyrsta boðorð bannar oss oð h° 362
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.