Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 37
Prestinn, en hafði áður verið prestur
á Hesti.
— Voru m|ög skiptar skoðanir
meðal Prestaskólamanna?
— Nei, það voru aldrei neinar
deilur. Hafi það verið, þá fór það
Qllt fram í kyrrþey. Þetta var þó
töluverður umbrotatími, en það var
hvort tveggja jafnt, að kennararnir
tóluðu aldrei um það á þann veg,
°9 ég man ekki eftir því, að nem-
endur töluðu nokkurn tíma um það.
Halldór neitar því með öllu, að
Piltar hafi nokkurn tima þurft að
standa uppi í hárinu á kennurunum,
0n í gamni getur hann þess, að
"l°n Helgason hafi eitt sinn staðið
1 því með venjulegu gleðibragði að
sannfœra vantrúaða um, að þessi
°rð stœðu í Biblíunni: ,,En hafna þú
Ungum ekkjum---------".
Honum fór allt vel
Margir af nemendum Haraldar
^íelssonar voru ákaflega hrifnir af
h°num.
Já, það voru það margir. Þetta
VQr ágœtismaður, séra Haraldur, og
rQunamaður. Kona hans var heilsu-
'aus lengi. Henni var alltaf ekið í
hiólastól í kirkjuna.
' Hann hefur verið glœsimenni
°9 mikill predikari, eins oq söq-
Ur segjq?
Já, hann var ákaflega mikill
Predikari. Rœðurnar voru góðar,
e|ns og sést, þegar þœr eru lesnar,
en svo var flutningurinn líka góður.
^7 var eins og maðurinn sagði
^erna einu sinni um prest, sem lét
ann |esa rœðuna sína, áður en
Qnn flutti hana: ,,Hún er ekkert góð
svona, en þú gefur henni líf, þegar
þú flytur hana."
Og það er satt, að þannig getur
þetía verið. Séra Haraldur flutti sér-
staklega vel. Honum fór allt vel,
eins og konan sagði: ,,Meira að
segja hœsin fór honum vel." —
Hann var svo hás um tíma.
Að tala og þegja
Sitthvað fleira kemur til orða, sem
ekki er fest á þessi blöð, svo sem
ágœtar söngraddir sumra manna,
kosningar presta og fleiri embœttis-
manna. Og Halldór minnist þess,
er Reykvíkingar hrópuðu niður prest
sinn. — Þá fer að nýju að styttast
leiðin austur í Odda og að Breiða-
bólstað.
— Þú varst að tala um, hvað
vœri haft eftir afa gamla á Breiða-
bólstað. Einhvern tíma var það, að
fólkið fór inn I Þórsmörk. Og þar
varð þetta mikla slys. Það drukkn-
aði einn sonurinn frá Móeiðarhvoli.
Og Þorsteinn, móðurbróðir minn,
reiddi líkið fyrir framan sig alla
leið út að Breiðabólstaðarkirkju.
Það var álitið þrekvirki af honum.
Svo jarðar séra Matthías. Og hann
segir við afa gamla: „Hvernig stóð
á því, að þú talaðir ekki eftir mann-
inn?" — „Þér fórst ekki betur að
tala en mér að þegja", sagði hann.
Hann fekk ekki annað hjá honum.
Ég hugsa, að hann hafi ekki kcert
sig um að tala við það tœkifœri.
Þetta var nú skylt fólk.
— En rœðan hefur honum ekki
llkað, líklega?
— Ég veit það ekki. Hún gat ver-
323