Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 86

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 86
rœna, drepa og fremja alla þrjózku sína eins og þeim býður við að horfa og dettur í hug hindrunarlaust. Nú hefur Kristur ekki œtlazt til, að vér hlýðum þeim í öllu, sem þeir segja og gjöra, heldur þegar þeir flytja orð hans, fagnaðarerindið, ekki þeirra orð, verk hans, og ekki þeirra verk. Hvernig gœtum vér ann- ars vitað, hvort varast skuli lygar þeirra og syndir? Það hlýtur að vera til regla um það, hve langt skuli hlýða þeim og fylgja. Sú regla hlýtur að vera sett af Guði, ekki þeim, ofar þeim. Og eftir henni vit- um vér, að oss ber að fara, eins og vér munum heyra í fjórða boð- orðinu. Nú hlýtur svo að vera, að meirihlutinn í andlegri stétt einnig prédiki ranga kenningu, svo að oss veitist fœri ó að vinna verk þessa boðorðs og reynt verði, hvað vér viljum gjöra gegn slíkum lastmœlum vegna heiðurs Guðs. Ó, vœrum vér trúir í þessu, hve oft hlytu embœttissnóparnir (die Offizialbuben) að kveða upp pófa- og biskupsbann sitt til einskis! Hve móttlausar yrðu hinar rómversku reiðarþrumur. Hve oft yrði marg- ur að þegja, sem heimurinn verð- ur að hlýða ó? Hve fótt yrði ekki um predikara í kristninni? En það hefur orðið ofan ó. Allt verð- ur að vera rétt, sem þeir staðhœfa. Enginn er só, er stríði fyrir nafn Guðs og heiður, og ég hygg, að engin synd sé meiri og almennari í ytri verkum en í þessu efni. Það er svo hóleitt, að fóir skilja, þar að auki prýtt með nafni Guðs og valdi, hóskalegt ó það að ráðast. En postularnir voru fyrrum snillingar í því, einkum Páll, létu það ekki á sig fá, hvort sem œðsti eða lœgsti prestur hefði sagt það, gjört það 1 nafni Guðs eða sjálfs sln. Þeir beindu athygli að verkunum og orðunum og báru saman við orð Guðs, hvort sem það var mikli Hans eða Lasi litli, sem sagt hafði eða gjört í nafm Guðs eða manna. Þess vegna hlutu þeir og að deyja. Miklu meira mcetti segja um það á vorum tímum, þvl að nú er það langtum verra. En Kristur og Pétur og Páll verða að hylja það allt með sínum heilögu nöfnum, svo að ekki hefur fundizf smánarlegri hula en hið allrahelg- asta nafn Jesú Krists. Það getur gi°rt menn dauðhrœdda vegna misnotkun- ar og lastmœlis gegn nafni Guðs einungis, og þá óttast ég, ef lengur helzt, að vér verðum að tilbiðja djof' ulinn sem guð. Svo óhemju gróft fara andlega valdið og menntamennirmr að ráði sínu í þessu efni. Sá tím' er kominn, að vér œttum að biðja Guð þess I alvöru að hann helg1 nafn sitt. En það kostar blóð, erfingjar hinna heilögu píslarvotta- sem unnizt hafa með blóði þeirra' verða að verða píslarvottar að nýiu' Meira um það síðar. 372
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.