Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 65
Urn ekkert um Jesúm heima hjá sér. Þeim er fáum kennt að biðja. Ekki er farið með þau til kirkju að jafn- Qði og mörg fara á mis við sunnu- áagaskóla. Skírt barn lifir í sjö ár 1 fómarúmi, þegar miðað er við ^istindóm. Að því búnu fá þau n°kkrar kennslustundir í skólanum, en án a 11 s stuðnings að heiman. ^vaða gagnsemi er að þessu? er það að efasemdir um krist- 'ndómsfrœðslu i skólum koma í ^agsljósið. Kirkjan og heimilin hafa Ýff af sér allri ábyrgð, að kalla, ^fir á skólann. Þetta er að hefna Sln nú á dögum. Foreldrarnir fá nú kenna á því, bœði á líkama og f^ugum, hvað af þessu hefir leitt. kólinn er þess ekki umkominn að re'sa þag gr rústum, sem heimilið hefir rifið niður. ^ Hið versta er þó eftir að nefna. u á dögum er það ekki aðeins ceruleysið, sem rœðu h ' 5ur ríkjum á e,rnilunum, í þessum efnum, heldur ^antrú. Margir foreldrar sá van- ^u 1 hug barna sinna. Á þann hátt erlast þau gegn skólanum og krist- ndórnsfrœðslunni og hinu kristna uPpeldi. Kristindómsfrœðsla í skólum er ekki nóg Heimili og kirkja verða að standa saman. Kirkjan vill það. En er þetta mögulegt? Það er auðvelt að gagn- rýna heimilin og auðvelt að krefjast af þeim. Hvers getum við vœnzt? Heimilin eru enn á trúnemastigi. Hvað geta þau þá kennt öðrum? Kirkjan hefir engan rétt til að gagnrýna og krefjast, fyrr en hún hefir veitt aðstoð sína og hjálp. Lítið hefir hún hjálpað skólunum og enn- þá minna heimilunum. Klukkurnar kalla á afskipti kirkjunnar af kristnu uppeldi. Hún verður að láta skólum og heimilum hjálpargögn í té og veita þeim stuðning. Hún verður að ná samstöðu og samvinnu við þessa aðila, áður en hún getur talið sig hafa rétt til að vœnta meir en nú er af þessum aðilum. Víst er um það, að þessi tilfinning fyrir ábyrgð hefir vaknað í kirkjum vorum, dœmi þess er að finna bœði í Finnlandi og Svíþjóð. Síðar verður e.t.v. hœgt að biría hér áœtlun um uppeldi í kirkju og á heimilum I Noregi. 351
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.