Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 32
í hlaðvarpanum á Kiðjabergi. Hjónin Gunnlaugur og Soffía eru jjar boeði, en á milli þeirra tvœr konur- í Hraungerði. Og það þeytti alltaf lúðurinn hinum megin. — Og heyrðist vel í honum? -—- Já, já-já, ef ekki var rok. Auk þess var þetta svo mikið söngfólk, að það heyrðist vel til þess hér upp yfir á. Stefanía, kona séra Sœmund- ar, hún var ákaflega mikil söng- kona. — Það fylgir þessum Stefaníum í Hraungerði. Halldór býst við því, að frú Stef- anía Gissurardóttir í Hraungerði — og síðar á Selfossi — beri nafn Stefaníu Siggeirsdóttur í Hraungerði. Hún var dóttir Siggeirs Pálssonar, sem var bróðir langömmu hans á Breiðabólstað, Sigríðar Pálsdóttur. í Odda og hjá séra Friðrik — Við erum ekki ennþá komnir að skólaárunum, segi ég. — Voru sér- stök tildrög til þess, að þú fórst a skóla? — Ég held, að tildrögin séu nL| varla frambœrileg. Það stóð víst ti að láta mig fara. Ég lagðist veiknr einu sinni, fékk lungnabólgu, °9 var ekki talið, að ég mundi li|a lengur. Þá hittist svo á um hausti það, að brœður mínir voru að farCI í skóla, Skúli í Flensborgarskóla °9 hinir í menntaskóla í fyrsta skipt'- Annars höfðu þeir lœrt undir skóla hjá séra Gísla á Mosfelli, Jón °9 Steindór. Seinna var ég svo látinn fara. Ég fekk þó enga menntan heima. Þá var enginn barnasK hér. Þó var hér að vísu kennarl nokkra vetur, ágœtis maður, kenndi okkur nokkuð, hét Ó^a Guðjónsson og var œttaður hérn úr sveitinni, var seinna kennari Brunnastöðum suður með sjo. , Nema ég heyri, að frú Sigrí^ur 318
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.