Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 36
Ef allir segðu fró öllu — Og svo fórstu í guðfrœðina. Vakti fyrir þér að verða prestur? — Ef allir segðu fró öllu, þó hefð- irðu ekki þurft að fara hingað til þess að spyrja mig um það. Hann kom hérna hann Konróð lœknir, og þetta komst til tals. Hann spurði, hvernig hefði staðið á því, að ég fór að lœra guðfrœði. Ég sagðist geta sagt honum það, því að það vœri svo langt um liðið og allir dauðir, sem að þessu hefðu staðið. Ég gerði það. — Þá segir hann: ,,Það er ein- kennilegt þetta. Þú œtlaðir að verða lœknir og last guðfrœði, en ég œtl- aði að lesa guðfrœði og varð lœkn- ir." — Hugur þinn hefur þá staðið frekar til lœknanáms? — Já, ég œtlaði mér það. En það kom fyrir lítið atvik á œvi minni þessi ár, sem olli því, að það varð ekki. í Prestaskólanum fekk ég ágœta kennara. Jón Helgason og Haraldur Nielsson voru báðir úrtöku kennarar. Jóni Helgasyni varð aldrei misdœg- urt í kennslunni. Hann reiddist aldrei. var aldrei neitt utan við sig. Hann var alltaf jafn eldfjörugur við kennsluna. Nú, svo var gœðamaður- inn Sigurður Sívertsen, sem ekkert var nema góðmennskan. Kaupamaður með prófessorum Sinna þarf segulbandinu örskots- stund. Meðan á því stendur, er kominn kaupamaður frá Kiðjabergi í bland við prófessorana — eins og skollinn úr sauðarleggnum. Bjarni Eggertsson heitir maðurinn, fr° Eyrarbakka, en upphaflega fto Vaðnesi í Grímsnesi, gáfumaður og skáldmœltur. Á Kiðjabergi orti hann um heimilisfólkið, svo að hver maður fekk sina visu, — þó ekki Halldór. Aftur á móti fekk hann siðar Ijóðabréf frá Bjarna eitt sinn um jól. Þá hafði hann verið á ferð rétt fyrir jólin, vissi, að Halldórs var von heim um hátiðir og skildi eftir bréf. Það var að mestu leyti í Ijóð- um, en þar var einnig þessi setning: ,,Og mikið áttu nú gott að ganga þennan veg, sem mér stóð til boða að ganga, en vildi ekki." — Það var menntavegurinn, sem hann kall- aði. — Var þetta tilefni bréfsins? spyr ég. — Ójá, það var það. Treginn ur bréfinu virðist kominn yfir Halldor, því að svona spjall eitt stundarkorn í stofu getur orðið eins og tónverk með blœbrigðum mannlegra kennda- Svo víkur sögunni aftur til prófess- oranna. — Já, kennararnir við guðfrceði- deildina, þeir voru ágœtir. Þeir vora ekki nema þessir þrir. Svo varð J°n Helgason biskup síðasta veturinn minn í deildinni. Þá gerði hann okkur þann greiða að prófa okkur- Það þótfi okkur mesti munur að ekki alveg óvanan mann til þess- Þá kom Tryggvi að deildinni °9 varð kennari, — en fekk svo ekk' embœttið. Þeir kepptu þrír um þa ' Tryggvi, Ásmundur og Magnús J°nS son, og Magnús varð hlutskarpasrun Allir komust þeir nú til manns eftir — samt. Þá hœtti Tryggvi VI ið 322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.