Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 16
hliði. Handan þess er lítill grafreit- ur. Sólin nœr tœpast að skína gegn- um laufþykknið. Á allar hendur er hinn sterki ilmur sumarskógarins. Einnig hér er Danmörk öll, í hnot- skurn og smómynd, ósamt leyndar- dómi. Og hér hvílir Grundtvig. „O, vidunder-tro! du slár over dybet din gyngende bro, som isgangen trodser i brusende strand, fra dodningehjem til de levendes land, bo lavere hos os, det huger dig bedst, du hojbárne gœst!" Tvö erindi á íslenzku úr sálmum þýdd af Helga Hálfdánarsyni Grundtvigs, Hann ský að vagni velur sér, Kirkja vors Guðs er gamalt hús, á vœngjum storma fer hann, Guðs mun þó bygging ei hrynja. hinn stóra heim og allt hvað er Guð er til hjálpar henni fús, með orði kraftar ber hann, hvernig sem stormarnir dynja. á himni og jörð hans ríkja ráð, Mannvirki rammgjörst féllu fljótt, hans ríkislögbók heitir náð, finnur enn skjólið kristin drótt hans konungsnafn er Kristur. Herrans í húsinu forna. Og eitt á dönsku, hið síðasta úr síðasta sálmi hans Derfor Jesus-Kristus-Navnet prises skal evindelig: af hans kcerlighed omfavnet hjertet er i Himmerig, nár med denne verden brydes, til GUDS-BORDET vi indbydes! Stígurinn þröngi er á enda við garðshliðið. En leiðinni er ekki lokið. Vegvísi hefur Grundtvig látið eftit sig, ekki uppteiknaðan á skilti, en lifandi í hugum þeirra, sem af eim-1 eða öðru tilefni hafa borið sér í munn eftirfarandi orð: 302
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.