Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 26
konur hennar, Móeiður í Birtinga- hoiti og systir hennar önnur, Ragn- heiður í Holti. « Maddaman á Breiðabólstað — Ég þori ekki að fara að segja sögur af því, sem gerðist í Hlíðinni í þann tíð og þœr hafa verið að segja mér, þessar konur, — ekki nema þú stöðvaðir þetta á meðan, segir Halldór og ó við hljóðritann. Ég hlýði honum. Það, sem ekki má koma á prenti, er sögur af fá- tœku fólki, sem svo var að sorfið, að það kunni sér ekki hóf í sjálfs- bjargarviðleitninni og olli maddöm- unni á Breiðabólstað sársauka á þungum raunastundum. Það var siður á Breiðabólstað, að enginn fékk mat af sveitungum, sem komu á bœinn fyrir nýár, en allir eftir nýár. Frúin stóð fyrir öllu slíku, matgjöfum og öðru. En einu sinni var hún ekki heima. Þá kom kona og vildi fá korn, eins og oft var. I það sinn skammtaði prófasturinn og gerði það ríflega. Maddaman spurði að því, þegar hún kom heim. Hún þurfti oftar að skammta en hann og varð því að gœta sín betur. — Þessi saga er hér í óleyfi Halldórs. — Ég man meira eftir henni en honum, segir Halldór. — Hún var hér. Hún lifði svo lengi eftir að hann dó, — var ekkja í þrjátíu ár. Hún átti alltaf heima í Odda, en var hjá börnum sínum til skiptis. Hún hélt reisn sinni alla tíð, eins og séra Sigurður segir, því að hún hafði sœmilega heilsu fram eftir. Missti að vísu heilsuna 1908, svo að hún varð aldrei neitt vinnandi manneskja eftir það, en henni leið vel. Rétttrúnaður séra Skúla — Ég man, segi ég, — að Sig- urður Nordal minnist á það í f°r' málanum fyrir Sagnakveri séra Skúla, að hann hafi verið rétttrúnað- armaður mikill. — Já, ef við snúum okkur að því, þá var hann sendur út í Vest- mannaeyjar til þess að predika, þe9' ar mormónatrúin kom þar. — Hann var rétttrúnaðarmaður, víst mikiN- Þeir kalla það. Ég veit ekki, hvernig það er. Við höfum nú hér í þessari sveit haft marga presta, sem hafa þótt vel trúaðir og verið kallaðir rétttrúnaðarmenn. Ég hef aldrei heyrt neinn hneykslast á því, jafnvel þórt einhver hefði einhverjar aðrar skoð- anir. Ég heyrði séra Þorstein aldrei predika svo, að neinn hneykslaðist á því. Ég held, að hann hafi þótf fulltrúaður maður. Sama er að segia um séra Guðmund. Þeir hafa sjálf' sagt verið fleiri. Ég man það bara ekki upp á víst. En þeim kom ekki saman aIItaf/ Matthíasi og séra Skúla. Hitt er allt annað mál, hvernig Matthías v°r orðinn seinna. Þeim hefði sjálfsogt komið saman þá. Matthías var mik ið breyttur. Svo er nú alltaf mikið talað urn þetta guðleysi, og honum hrósað fyr' ir það, Þorsteini Erlingssyni. Ég veit ekki betur en þetta hafi verið orð inn sanntrúaður maður, þegar hann dó. Hann orti náttúrlega mikið urr 312
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.