Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 64
hann um, þangað til hann reif sig
lausan. Þó sneri kirkjan við blaðinu
og tók upp ,, frjólst upp-
e I d i " , nú varð ekkert skylda
lengur, enginn taldist hafa skyldur.
Kirkjan sat uppi með tilfinninga-
saman, vœminn, „óhamingjusaman
kœrleika". Áhrifin komu brótt í
Ijós. — Börnin þurftu t.d. ekki að
koma, þegar kallað var ó þau til
móltíðarinnar — enda þótt
hringt vœri vel og lengi með
klukkunum og regla vœri ó ,,mat-
mólstímum". Því var það, að
kirkjubekkirnir tœmdust og altaris-
sakramentið var afrcekt. Ekki var
heldur lagt svo mjög upp úr nóms-
efninu. Afleiðing þessa er, að fólkið
veit lítið um kristindóm og hvað
hann er. Þó var og ekki lögð ýkja-
mikil óherzla ó móðurmólið,
tungumól kirkjunnar. Ekki var það
numið ó sama hótt og óður. Mól
kirkjunnar varð ókunnuglegt œsku-
fólki. í stað þess að leggja sig fram
um það að kenna þetta biblíulega
tungumól, reyndi kirkjan að tala
tungumól hinna ókunnugu og gat þó
ekki sagt það, sem hún œtlaði sér.
Notaði hún hins vegar sitt eigið mól,
í hinu gamla formi, gerðu menn gys
að henni og töluðu um óskiljanlegt
„himnaríkismól". Sömuleiðis fékk
þetta œskufólk lítið um það að vita,
hvernig það skyldi hegða sér heima,
svo að það vissi þó lítið um það,
hvernig það œtti að hegða sér í
Guðshúsi. Sömuleiðis lœrðu þau lítið
um lífshóttu og lífsstíl,
svo að hvorugt dugði, þegar þau
komu þar i umhverfi, sem aðrir lífs-
hœttir voru iðkaðir.
En frelsið hafa menn fengið, þ°ó
frelsi, sem þeir kröfðust, o g þ e s s a
frelsis er notið. Aukin vel-
megun gjörði þeim fœrt að njoto
þess. En til hvers? Til hvers, sem
vera skal. Menn lesa og horfa 0
og njóta hvers, sem vera skal
einnig hins glœpsamlega. Fyrst rífo
mennirnir sig lausa fró Guði og
syndga síðan gegn hver öðrum.
Æskan er ó valdi tœknimenning'
arinnar og óhrifa hennar — 9e^u'
laus til að verja sig og getulouS
til að velja og hafna. A I I t hvelfist
yfir hana úr fjölmiðlum og umhverfi-
Hópóhrifin steypast yfir öll skilning
arvit, óhrif hins ósamstœða og sun
urlausa, svo að nólgast schizofrenu
geðbilun. Menn eru fjötraðir af 0
hrifum yfirborðsmennskunnar, sit|a
í dýflissu aðgerðarleysisins og mis50
tökin ó hugsunum sínum. Allt hófst
þetta sem dans á rósum, en endo
t hringiðu taugaveiklunar hjó mór9
um.
d-
Ein
Skírnaratferlið
Hvers vegna varð þetta svo?
orsök er ónefnd enn, og er djuP
stœðari en þcer, sem nefndar ho
verið. Það er ekki aðeins kirkjon'
sem hefir brugðizt. S t ce r s t 0
sökin er hjó heimilunUrn
Það var ekki eingöngu söfnuðurinn
sem var nœrstaddur þegar skírt
heldur foreldrarnir einnig! ^ ,
hluti foreldra bera börn sín til skirn^
ar og gleyma, þegar heim er
ið, hvaða skyldur þau tóku ó
Þau gera sóralítið til þess g
kenna þeim að haldo þ
sem Jesús bauð. Börnin heyra n
350