Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 48
var hann, sem tók við af sr. Michell Innes, þegar hann fór órið 1897. Þó hófst 40 óra tlmabil, sem varð blómaskeið safnaðarins. Sr. Albert Ernest Laurie, leikmaðurinn, reyndist mikill sóknarprestur, e.t.v. fremstur meðal jafningja í röð þeirra, sem þjónað haía söfnuðinum til þessa dags. Enn er margt fólk í söfnuðin- um, sem komst til trúar ó Krist fyrir óhrif hans og minnist hans með djúpri virðingu. Hann var maður sendur af Guði. Á þjónustutlma þessa manns og allt til þessa dags hefir söfnuðurinn ótt blómatíma. Kirkjan hefir verið stœkkuð, bygg- ing fyrir safnaðarstarfsemi og skrif- stofur reist að kirkjubaki, nýtízkulegt hús með svipmóti gömlu Edinborgar. Þetta hús ber nafn sr. Laurie. Þetta er þó saga ullarskemmu, sem varð kirkja heilags Póls postula. Undarleg saga, saga ofsókna og staðfestu í trú með ívafi mannlegs breyskleika. Síðasti kapitulinn er um sigurgöngu í trú og fórnarvilja fyrir Krist, er ber honum og lífi trúarinnar vitni í heimi veraldarhyggju, hinnar mestu síðan sögur hófust. Þarna í þessari kirkju ótti það fyrir okkur að liggja að eiga eina mestu gleði- stund œvi okkar til þessa dags, sem varð til uppörfunar, hvatningar og styrks í þolgœði, ósamt nýrri reynslu um það, að orð Guðs fellur ekki marklaust niður. Orðsending FRÁ GJALDKERA PRESTKVENNAFÉLAGS ÍSLANDS Þeir meSlimir Prestkvenna- félags íslands, sem ekki hafa greitt árgjöld félags- ins fyrir árin 1971 og 1972, samtals kr. 400,00, eru vin- samlega beSnir aS greiða þau inn á póstgíróreikning félagsins Nr. 11.500 í póst- hús eða banka. Áritun a gíró-seðil er: Prestkvennafélag íslands Póstgíró 11500 334
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.