Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 70
ENN FRÁ SKÁLHOLTSSKÓLA Þess var getið í síðasta hefti Kirkju- ritsins, að skólahald vœri um það bil að hefjast í Skálholti. Fór það allt eftir áœtlun. Skólinn er til húsa í sumarbúðaskála á staðnum. Þar er að vísu ekki allt eftir ströngustu kröfum, en hiti er nógur síðan hita- veitan frá Þorlákskver kom til sögu. Fullskipað er í húsrýmið. Nemendur eru 16, allir um eða innan við tvít- ugt, — þar af fjórar stúlkur. Auk skólastjóra kennir einn fastur kenn- ari við skólann, Auðunn Bragi Sveins- son. Ráðskona skólans er frú Svava Bernharðsdóttir. Fé til skólareksturs mun Kristnisjóður lána. Um miðjan ágúst 1784 gengu jarðskjá Iftar miklir um Suðurland. Mátti þá heita, að flestöll hús í Skálholti gjörféllu nema kirkjan. Áð- ur höfðu húsakynni á staðnum lengi verið ákaflega bágborin, en atburð- ur þessi varð til þess, að skólahald lagðist með öllu af í Skálholti. Eru því liðin rösklega 188 ár frá því síðast var skóli þar. Heyrzt hefur, að einhverjum hafi þótt helzt til lítil viðhöfn, er skólinn var settur nú I haust. Þeim, sem að standa, mun þykja nóg talað af stórum orðum að sinni. Þeim mun þykja tími kominn til athafna. Hinum, sem sakna skálarœðna og glasaglaums af þessu tilefni, skal á það bent, að Skálholtsskóli hinn fyrri leið undir lok sakir örbirgðar og úrrœðaleysis. Hið sama kynni að verða hlutskipti hins nýja skóla, ef hann á að nœrast og alast við orð og yfirlýsingar. Hljóti stofnunin ekki umhyggju og stuðning kristinna manna í landinu, verður hún ekki kristinn skóli. Og annars konar skóli á ekki heima í Skálholti. FRÁ SAMBANDI ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Innlend, lúthersk kirkja, Mekane Jesús kirkjan, tók við öllum eignom lútherskra kristniboðsfélaqa í Eþi' , , 3 / Aí-iI opiu I byrjun þessa árs, þar á meoa voru eignir Sambands íslenzkra kristniboðsfélaga í Konsó. Jafnframt tók Mekane Jesús kirkjan þá vir* yfirstjórn kristniboðsstarfsins I þe,m héröðum, sem um rœðir. í fréttabre ' kristniboðssambandsins, sem út v°r sent skömmu fyrir kristniboðsdag/ segir svo: „íslenzku kristniboðarmr leggja áherzlu á, að hin nýja skip an hafi þegar gefið góða raun °9 samstarfið við eþiópska forustumenn sé einstaklega gott. Kristniboðarmr hafa verið beðnir að gegna hM verki stöðvarstjóra eftir sem áðon og í reynd fer starfið fram me svipuðu sniði og fyrr." 356
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.