Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 55
Nú er það Guðs vilji, að allir menn
verði hólpnir og öðlist þekkingu á
sennleikanum. Guð auðsýnir ótak-
^arkaðan kœrleika sinn til allra
e^anna, „þar sem Kristur er fyrir oss
dáinn, meðan vér enn vorum í synd-
arn vorum". Séum við svo með sama
áugarfari sem Kristur var, Guði fu11-
komlega undirgefin og hlýðin, þá
burfum við ekki að vera í neinum
efa um það, hvers af okkur er vœnzt,
áver verkefni biði okkar.
<,Svo elskaði Guð heiminn, að hann
9Qf son sinn —“. Svo elskar Guð
áeiminn enn þann dag í dag, að
áann býður öllum sínum trúuðu að
vera í verki með sér, samverkamenn
S|nir að frelsun sálnanna. Hann vœnt-
lr þess, að við séum, eins og Páll,
^ás til að leggja eitthvað í sölurnar,
^árna, já „þola allt, sakir hinna ó-
^elsuðu, til þess að þeir hljóti hjálp-
rasði í Jesú Kristi, ásamt eilífri dýrð".
Að vorkenna heiðingjunum og
Peim öðrum sem bágt eiga, er mann-
e9h en að reyna að gera eitthvað
þess að bœta úr neyð þeirra er
kristi|egt, þ. e. Kristi líkt.
A þeim öllum, sem veitt hafa
Jálprœðinu viðtöku, hvílir vitn-
's_áurðarskyldan. „Því að
átt ég sé að boða fagnaðarerindi,
^ er mér það ekki neitt hrósunar-
. ,n'< því að skyldukvöð hvílir á mér;
vei mér, ef ég boðaði
ö ki fagnaðarerindi." —
^ Ur er gefið að vita tilgang lífsins,
^VQðan við erum og hvert við stefn-
s®ernhard frá Clairvaux kvað hafa
Urt sjálfan sig þess daglega, hvers
vegna hann vœri til, og honum var
það opinberað, eins og okkur, með
þekkingunni á Krist. — En þúsund
milljónir manna ráfa í myrkri van-
þekkingarinnar, sem þó eru brœður
okkar og systur, erfingjar ódauðleik-
ans eigi síður en við. „Vei mér, ef
ég boða ekki fagnaðarerindið", hjálp-
rœði Guðs öllum mönnum til handa!
í samanburði við heiðingjana höf-
um við margt að stœra okkur af,
margs konar yfirburði, en þurfum þó
ekki að ímynda okkur, að við séum
nein uppáhalds börn í Guðs stóru
fjölskyldu. Því að Guð fer ekki í
manngreinarálit. Gáfur eða heimska,
þekking eða fáfrœði, metorð eða van-
virða eða annar ytri mismunur, sem
menn gera svo mikið úr, hefir engin
áhrif á það, hverjum augum Guð
lítur okkur. — Auðvirðilegustu og
spilltustu heiðingjar eiga hlutdeild
með okkur í dýrlegustu gjöf Guðs,
frelsinu í Jesú Kristi, því að hann
er dáinn fyrir alla. Því hafa allir
menn sama rétt og sömu möguleika
til þess að ná hinum sameiginlega
tilgangi lífs okkar allra, frelsi sáln-
anna. Vei okkur, ef við höldum því
leyndu!
„Þannig metum vér þá héðan í
frá engan eftir holdinu", þ.e.a.s. eft-
ir ytri yfirburðum að heimsins hœtti,
með því að Kristur er dáinn fyrir
alla. Því er allt annað hverfandi
smámunir í samanburði við það, sem
við eigum í sameiningu við alla aðra,
friðþœgingu fyrir syndirnar, rétt til
þess að nálgast heilagan Guð og
sœttast við hann og verða börn hans.
„Allt hold er sem gras og öll veg-
semd þess sem blóm á grasi; gras-
341