Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 95

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 95
Krists. Voru krossar þessir oft hlaðn- ir skrauti, viravirki og dýrum stein- um. í Austurkirkjunni bera allir prestar ^rossa á brjósti, en biskupar þar hafa l'tla, málaða helgimynd í skrautleg- Urr' ramma. Flestir biskupar mótmœlenda bera e'nnig kross, en hann er nœr œvin- le9a sléttur. Margir prestar bera œtíð krossa a brjósti, en þeir eru minni og ekki e'ns áberandi. Fjöldi trúaðra manna ber og kross a brjósti sér innan klœða. Fir>gurgull ^iskupar báru gullhring með signeti Ur dýrum steini. Hans er fyrst getið 1 9erðum kirkjuþings í Toledo 633. ^iskupar ensku kirkjunnar munu Venjulega nota hann, en ekki er það re9la hjá lútherskum biskupum. Auk þessara embœttistákna notuðu iskupar sérstaka hanzka. Voru þeir en9i hvitir, en fylgja nú hinum litur- 9jsku litum. Einnig notuðu biskupar Serstaka sokka og skó. Litareg|a Ymsir litir ■ •■.i hafa verið notaðir á ^essuklœðum. Lengi giltu engar regl- Urn liti nema á vissum svœðum, voru þcer nokkuð mismunandi. Á Á öld setti Píus V. fastar reglur um r,etta' og gilda þœr enn um alla 0rnversku kirkjuna nema sums stað- r 1 Afríku og Asíu. Þœr kirkjur mót- ^lenda, sem nota mismunandi liti, fylgja nú að mestu sömu reglum. Að sjálfsögðu ber að skoða þœr sem leiðbeiningar, en ekki lög. Hvítt er notað á öllum Kristshá- tíðum, svo sem jólum, páskum, upp- stigningardag o.s.frv., einnig á Mar- íumessum og dögum helgra manna, sem ekki létu lífið fyrir trú sina. Rautt er litur andans og notað á hvítasunnu, á postulamessum og píslarvotta. Grœnt er notað á öllum sunnu- dögum milli þrettánda og föstu nema þeir hafi sérefni, sem heyrir öðrum lit. Sama er um alla sunnudaga frá þrenningarhátíð til aðventu. Fjólublátt er notað um fösturnar og við útfarar- og sálumessur. Svart er notað á föstudaginn langa og við útfarar- og sálumessur. Öll messuklœði þau, sem hér hafa verið talin, — en þá eru hvorki al- tarisklœði né biskupsklœði með talin, — eiga eins og fyrr er sagt uppruna sinn í klœðaburði þeim, er tíðkaðist fyrstu aldir kristninnar, en ekki i prestaskrúða mustersins. Ekki er vit- að, hve langt aftur í tímann þessi fatnaður hefur tíðkazt. Víst er þó, að kyrtill Krists er sama fatið og hin rómverska linea eða messuserkurinn og að skikkja hans er sama fatið og hin rómverska paenula eða hök- ullinn. Postularnir hafa því einnig borið þessi klœði. Þótt kirkjan hafi sett sinn svip á þau, eftir að þau urðu aðeins messuföt, eru það sömu föt- in. Þau hafa því um aldirnar þjónað boðum fagnaðarerindisins á sinn hátt, eins og sönglistin og list orðs- ins, tónlistin og myndlistin, bygging- arlistin og listin að vera lœrisveinn. 381
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.