Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 56
ið skrcelnaði og blómið féll af, en orð Drottins varir að eilífu". Orð Guðs er hið eina, sem varir — og mennirnir, að svo miklu leyti sem þeir hlýða Guðs orði. ,,Og þetta er orð fagnaðarerindisins, er yður hefir verið boðað. — Þér eruð end- urfœddir, ekki af forgengilegu sœði heldur óforgengilegu fyrir orð Guðs, sem lifir og varir". — Er svo hœgt að leggja of hart ó sig, er það mögu- legt, að of mikið verði nokkurn tíma lagt í sölurnar, til þess að orð Guðs verði boðað til endimarka jarðarinn- ar! ,,En ég met lífið einskisvirði fyrir sjólfan mig, ef ég bara mó enda skeið mitt og þjónustan, er ég tók við af drottni Jesú, að vitna um fagnaðarerindið um Guðs nóð". Trúað fólk gœti lœrt margt af því að dvelja um stund í heiðnu landi. Hœpið er að við fyrr getum metið fyllilega þó miklu blessun, sem þjóð okkar hefir hlotnazt með kristindóms- frœðslu og boðun Guðs orðs kynslóð eftir kynslóð í 9 aldir. Hver óhrif hefir það haft ó þjóðfélagslífið yfirleitt, ó löggjöfina, ó menntun alls almenn- ings? Svo mœtti lengi spyrja. — Þó að dauft sé trúarlífið ó íslandi, verð- um við, sem höfum verið í Kína vör mikils mismunar. Alla útlenda menn óar við því, hve mannslífið er lítilsvirði í Kína. Það er ekki vegna þess að Kínverjar séu að eðlisfari svo miklu verri menn en við, að útburður smóbarna tíðkast enn hjó þeim í stórum stíl, og að svo mikið hefir verið um rón og morð víða í landinu, að þar getur enginn verið óhultur um líf sitt. Það er ekk- ert annað en óvöxtur þúsund ára heiðni. — Eins og það er líka ávöxt- ur kristindómsins með okkar þjóð, að mannslífið er hafið í œðsta gildi, frá því að barnið er borið til skírnar í Jesú nafni og „þar til gamall sofnar síðasta blund" með orð Hans á vör- unum. Það er skortur mannúðar fremur en menningar, að Kínverjar sjálfir hafa ekki komið upp nema sárfáum sjúkrahúsum og líknarstofnunum. En þeim verður ekki lagt það til lasts fremur en öðrum þjóðum, sem ekki eru kristnar. — Núverandi stjórn gerði sitt ítrasta til þess að korna heilbrigðis- og líknarmálum þjóðar- innar í viðunanlegt horf, en þ°ö reyndist henni ofurefli, enda fékk hún ekki að starfa í friði. Sama er að segja um löggjöfina- Hún hefir verið stórum bœtt, en eld- gamlar siðvenjur og heiðinn hugsun- arháttur hefir orðið öllum umbótum til hins mesta tálma, svo að enn er lögverndun mannorðs, lífs og eignfl mjög ábótavant í Kína. Ég get ekki stillt mig um að nefna eitt dœmi þess hér. Rœningjar myrtu í fyrrasumar km- verskan trúboða, sem hafði veriá samverkamaður minn í TengchoW 1 8 ár. Hann hafði verið þríkvcentun Nú er mér skrifað, að heiðnir cett- ingjar sitji um líf síðustu konunna| hans og tveggja barna þeirra, þess að sölsa undir sig arfinn óskiph an. Hún hafði orðið að flýja m® börnin, annað þeirra nýfœtt. Það er ekki hœgt að hugga s'^ með því, að svona sé ástandið 1 Kína, en hvergi annars staðar. h)ið 342
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.