Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 20
eða Kálfsborgarholt. Með þeim var vinnumaður föður þeirra. Eldri dreng- urinn fann þar uppi á klettunum spestu og þótti merkilegur fundur, sem von var. — Spesíuna fékk hann vinnumanninum með þeim ummœl- um, að hann skyldi eiga hana og láta sem hann hefði fundið hana. Eitthvað mun vinnumaðurinn hafa undan fœrzt, en drengurinn lét ekki af sínu. Og við það sat. Vinnu- maðurinn hlaut happið og heiðurinn af fundinum. Þessi litla saga er hin elzta, sem ég hefi heyrt af Skúla Gunnlaugs- syni og lunderni hans. Hann var drengurinn, sem spesíuna fann. Þann- ig var hann af Guði gerður, — þegar barn að aldri. Söguna sagði mér yngri bróðirinn, sem smalaði í Kálfsborgarklettum, Jón Gunnlaugs- son frá Kiðjabergi, fám dögum eftir dauða Skúla. Svo var sagan vel varðveitt, að ekkert systkina þeirra brœðra hafði þá heyrt hana. Voru þau þá öll á lífi og ekkert þeirra undir sjötugu. Kirkjubóndinn í Tungu Biskupstungur eru tvœr. Þœr eru ein hin mesta vatnasveit á íslandi. Á eystri mörkum rennur Hvítá, en Brú. ará á þeim vestari. Tungufljót eða Kaldakvísl hin forna fellur milli tungnanna. Syðst í eystri tungunni er Brœðratunga og þeir bœir, sem áð- ur voru hjáleigur hennar. Þar suður af er svo Tungueyja milli tveggja kvísla Hvítár. Syðst í Ytri-Tungu er Skálholt, og heitir broddur þeirrar tungu Skálholtstunga. Þar koma Hvítá og Brúará saman. Það var þar — litlu sunnar, sem lík eins Skálholtsbiskups kom að landi í poka. — Enn sunnar verður fjall í vegi Hvítár. Það heitir Hestfjall- Þar gengu stundum hross Skálholts- biskupa fyrrum. Þar, sem áin tekur stefnu sína handan fjallsins, stendut bcerinn Kiðjaberg. Á þriðja tug þessarar aldar kom út í Danmörku skáldsaga eftir rit- höfundinn Svend Fleuron. Söguhetjur þeirrar bókar voru fólk og hestar a Kiðjabergi og í Brœðratungu. — ls' lenzk náttúra, hestar og fólk verða alltaf að sögum. En sums staðar verður reynsla hvors tveggja, nátturu og mannlífs, betri en sögur. Löndin með Hvitá eru flestum löndum feQ' urri og betri. Tunguey, Skálholts- tunga og Hestfjall eru einstök gfið- lönd í sunnlenzkum byggðum. Eat er friður og víðátta eins og í óbygg®' um. Þar verða menn og hestar sam- huga í fögnuði og ólgandi fjöri a sumarnóttum. i Brœðratungu hefur jafnan verið höfuðból. Skáldsögur valda því, a^ tvœr konur eru nú frœgastar búenda á staðnum. Skúli Gunnlaugsson var kirkjubóndi í Tungu á fimmta tug ára. Hann var einn hinna mcetustu manna, er ég hefi kynnzt. Rösk tutt ugu ár var hann oddviti Biskup5 tungnamanna. Hann lét af því staf hátt á áttrœðisaldri tveim misserum fyrir dauða sinn og átti þá vinátta og traust hvers sveitunga síns. p er nokkur mannlýsing. Sem kirkju bóndi og meðhjálpari verður hanu mér hugstœðastur. Hver koma Tungu og hver nœðisstund með hon^ um var tilhlökkunarefni. Starf s'tt 306
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.