Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 39
— Þetta hafa allt verið beztu rnenn, sem hér hafa verið. En þetta er vitanlega mikið fyrir eina lélega mannsœvi — að upplifa það að eiga tíu presta eða meira. -— Þú átt við, að það sé alveg nóg? — Ja, það er voðalega mikið. hað er of mikið. Þeir voru sumir stutt, og stundum var það fyrir slys. -— En það má vara sig á öllu, Segir Halldór, og hann minnist m.a. a séra Þorstein Briem, sem ekki var nema hálft annað ár á Mosfelli, V|rtur og talinn ágœtur prestur af ailum. Og þó kveðst Halldór hafa ^eyrt einn mann tala um, að hann hafi verið búinn að vera mátulega lengi. Halldór telur séra Þorstein ^iölhœfan mann og býst við, að hann hefði orðið framámaður mikill ' héraðinu, ef hann hefði orðið þar hfram. Hann varð t.d. einn helzti ^aður við stofnun Kaupfélags Gríms- nesinga. Valgerðar, konu séra Þor- steir|s, sem söng svo vel, er einnig minnzt. Hún hafði verið ung stúlka a kiSjabergi eitt sumar sakir skyld- eika við Kiðiabergsfólk. , Og svo er aftur komið að prests- °sningum, °g Halldór segir okkur a- að eitt sinn hafi hann sagt sem s^° við umsœkjanda: „Ég œtla að . 1 a °g vita, hvort það kemur eng- 'nn betri." Sá maður kom með góð- Qr kveðjur frá völdu fólki. ' En það er ekki gott að binda Sl9, segir Halldór hlœjandi, — ef lnhver kœmi svo, sem maður vill 6ndilega kjósa. L ^arni maður spurði svo síðar, Vernig Halldóri hefði þótt rœða sín. Þá var svarið: ,,Þú heldur ein- hvern tíma betri rœðu en þetta, vona ég, þegar þú ert orðinn prestur." Þá helzt til Grímseyjar — Það er nú náttúrlega hnýsni að vera að spyrja að slíku. En hvarflaði aldrei að þér að fara í prestskap? — Nei, það hvarflaði aldrei að mér. — Ekki hér, a.m.k. Það er þá helzt, að ég hefði farið til Gríms- eyjar. En svo var það, þegar séra Gísli deyr nú þarna, strax eftir að ég lauk prófi, að einhverjar raddir höfðu verið hér uppi um það að fá mig til þess að sœkja. Og biskup lagði mikið að mér og varð vondur við mig. En þá var hér ein kona, sem sagði til svona, þegar hún heyrði mann sinn og fleiri vera að tala um, að þeir vœru spenntir fyrir því, að ég yrði prestur hér: ,,Að þið skuluð vera að tala um þetta. Það er ekki víst, að hann sé neitt betri en aðrir. Þið þurfið ekki að vera að halda honum fram. Þið vitið ekk- ert um það. Þetta er óreyndur mað. ur." Og þetta var alveg satt. Ég fór að hugsa um þetta, og ég sá, að þetta var alveg satt hjá konunni. — Svo skrifaði séra Þorsteinn hon- um pabba og bað hann fyrir sig, ef hann vildi, en tók það fram, að þetta nœði ekki lengra, ef ég œtlaði að sœkja. Og það var ekki, og séra Þorsteinn var svo kosinn. Hins getur Halldór ekki, sem ég frétti þó síðar, að það varð hlut- skipti konunnar, sem vakti hann til íhugunar um eigið reynsluleysi, að 325
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.