Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 40
kalla hann oft og öðrum oftar til þess að tala yfir sínu fólki önduðu. Sögulok með súkkulaði Lengra skal spjall þetta ekki rakið. Þegar bandið hcettir að snúast, er risið ó fœtur. Þó er líkt og einhvers feginleika kenni í þessari ógœtu, stofu. Og ég þykist skilja það. Hall- dór fer að sinna eldhússtörfum, en Sveinn bregður sér fró. Ég horfi fram í eldhúsið í dökkar stoðir og þiljur, sem ilmur og reykur réttanna hefur leikið um í heila öld. Enn er verið að skeggrœða um eitt og annað, á meðan Halldór gengur inn og fram, tínir fram bolla og fleira úr skópnum stóra við stofuvegginn. Súkkulaðiangan ber að vitum mín- um í rökkurvœrðinni. Halldór talar enn um breytingarn- ar. Lœknar eru t.d. breyttir menn fró því, sem óður var. Og nú deyt fólk ó sjúkrahúsum. Það er vont fyr- ir fólk að deyja þar, einmana og fjarri sínum. Halldór hefur séð marga menn deyja ó Kiðjabergi- Hann talar um fyrirburði og feigð/ um beztu konu, sem hann hefir kynnzt, um þungar œviraunir henn- ar. — Áður fór hann alltaf í kirkju. Nú er það orðið erfitt. Hann treystir sér ekki að fara einförum ó bílnum. Og svo kemur hann með söðul- óklœði ömmu sinnar fró 1859, fork- unnargóðan grip. — Móðir hans gat aftur ó móti ekki lokið einum púðo allan sinn búskap. Hún var barno- kona og húsmóðir ó stóru og ann' ríku heimili. Önnur kona lauk púðo- sauminu einhver síðustu órin, sem húsmóðirin lifði. — — G.ÓI-ÓI- Er Biblían lesin? Könnun, sem gerð hefur verið í Svíþjóð, virðist leiða í Ijós, að Biblíart sé œ minna lesin þar í landi. Er talið, að um 16 af hundraði þar 1 landi hafi lesið í Biblíunni að staðaldri órið 1948, en ó þessu óri virðast að- eins 5 af hundraði lesa í henni daglega. Um 5% teljast þó lesa í Biblí- unni ekki sjaldnar en einu sinni í mónuði. — Fróðlegt vœri að gera slíka könnun ó íslandi. 326
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.