Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 58
In memoriam Síra Eiríkur Albertsson, fyrrv. prófastur, dr. theol Þegar jeg og mínir jafnaldrar voru um það bil að leggja leið okkar út í prestsstarfið, var sjera Eiríkur á Hesti einn þeirra, sem settu svip á íslenzkt kirkjulíf. Hann kom mjer þannig fyrir sjónir, að hann vœri eldhugi með viðkvœmt tilfinningalíf, geðríkur og kappsamur í umrœðum á fundum, en um leið gœddur ó- venjulegri víðsýni, með hugann bund- inn við áhugamál, sem engan veg- inn vœru auðveld í framkvœmd. Dr. Eiríkur var Skagfirðingur, fœddur á Torfmýri í Blönduhlíð. Fað- ir hans var bóndi. Hann var alinn upp við venjuleg störf, eins og þau tíðkuðust til sveita, lagði mikla rœkt við íþróttir og líkamsœfingar. Menntahneigð hans og skáldhneigð endurnœrðust við bóklestur, kynni af eldra fólki, og loks af þeirri snert- ingu við náttúruna, sem eðlileg var ungum manni i hans aðstöðu. Menntaþráin mun hafa verið honum ungum í blóð borin, en sennilega hefir það verið honum mikils virði, að fermingarfaðir hans, síra Björn 344 Jónsson í Miklabœ, hvatti hann til náms. Síra Björn var orðlagður lcer- dómsmaður á sinni tíð, og því við brugðið, að hann fylgdist svo vel með í vísindalegri guðfrœði, sem vœri hann staðsettur við evrópskan háskóla fremur en í íslenzkri sveit, norður undir heimskautsbaug. Kynm prestsins og fermingarbarnsins áttu eftir að verða nánari, þegar hinn síðarnefndi varð tengdasonur prestsins. Stúdentspróf tók dr. Eiríkur í iun| 1913, en embœttispróf í guðfrceði frá Háskóla Islands 13. febrúar 1 917- Sama árið, sem hann hóf guðfrceði- nám, kvœntist hann Sigríði Björns- dóttur frá Miklabce. Það þótti ekki árennilegt hjer áður fyrr, að stofna til hjúskapar og byggja upp heimilU meðan námi var ekki lokið. En frU Sigríður var óhrœdd við að taka a sig byrðarnar að sínu leyti. ÞaU höfðu t.d. stúdenta og skólamenn fœði og jafnvel húsnœði. Þeg°r kandídatsprófi var lokið, tók dr. ríkur að sjer að vera óvígður p'e
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.