Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 31
^nenn. Hann var alveg hreint eins °g fluga, skáldið, svo léttur. Hann fór ofan klukkan sex á morgnana °9 upp um allt Hestfjall og skoðaði f*ér allt. Svo vildi hann fá öll ör- nefni, þegar hann kom heim. En hinn var þungur og hreyfði sig lítið. Ég hafði gaman af skáldinu. Hann flaug hreint úr einu I annað. Margir góðir gestir hafa komið Hér. Ég er ekki að lýsa þeim, sem f*afa komið hér mér til sálubóta og margs góðs. Aðrir hafa komið til QÓ hjálpa upp á mig í mínum vesal- óómi núna seinni árin. Ég er ekki QÓ nefna það. Það er annar, sem metur það kannski meira heldur en e9- •— þó að ég meti það mikils. — Oft er það, að gestakomur festast í minni á bernskuárum? Já, ég man a.m.k. eftir því, ^egar þeir komu hér dönsku land- ^celingamennirnir. Þeir tjölduðu f'órna I túninu og var verið að senda m'g með eitthvað til þeirra. Ég sagði: "^g get ekkert sagt. Ég kann ekki ^ónsku." — Þá var ég smákrakki, Pegar þetta var. „Þú getur þó sagt: 9°d dag," sagði þá einhver. Og þú hefur gert það, náttúr. 'ega? Ég held ég hafi nú lítið sagt. n það var ýmislegt, sem þeir þurftu fá lánað, verkfœri, þegar þeir v°ru að tjalda, og svo eitthvað í ^atinn. óað var margt förufólkið, sem var a koma hér líka. Eftir að ég var abP kominn, þá kom hér alltaf sölu- °na neðan af Eyrarbakka. Það þœtti l_|, 1 dýrt núna að verzla við hana. Un var með þessa indœlu vasa- hnífa og seldi þá á fjörutíu og fimm aura. Hún hefur ekki grœtt mikið á túrnum. Ég held þeir hafi kostað fjörutíu aura í búð. Hún var hér aldrei minna en viku í einu. Lífið og áin — Það kom mér á óvart, þegar ég kom hér heim, hvað áin er hér nœrri. Hún rennur alveg við bcejar- dyrnar. — Já. — „Stillt er elfarflóð", segir Valdimar Briem. „Kemst þó áin ei að síður — áfram sína slóð". — Hann var að líkja saman lífi for- eldra minna og ánni. — Var það við eitthvert hátíð- legt tœkifœri? — Já, það var þegar þau áttu silfurbrúðkaup. — Halldór verður mjög hugsi. — Sveinn var að segja mér, að hér hefði ekki verið ferjustaður. — Það var ekki lögferja hérna, nei. Lögferjan var í Arnarbœli — og svo i Árhrauni. Ferja var þó hér áður. Ég man nú lítið eftir því. Það var flutt hérna á Skotabergi, sem kallað er, hér fyrir vestan. Það er hinum megin, frá Oddgeirshólum. Þar var miklu betri ferjustaður. Þá kom fólkið hér að ánni og veifaði. Svo fór það út með á, þangað sem ferjan var. Seinna var svo farið að hafa bát hér. Ég man nú reyndar aldrei eftir mér fyrr en það var bát- ur hérna. Það var oft mikið flutt hér af fólki. Og alltaf var það hressilegt, þegar það kom frá Hraungerði. Þá hafði það póstlúður. Pósturinn var 317
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.