Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 47
skemmunnar. Hann sótti síðan reglu-
lega messu þangað meðan hann var
við hóskólann. Þessi maður var
Samuel Seabury, er fyrstur
varð biskup biskupakirkjunnar í
Bandaríkjunum. Hann var vígður í
Aberdeen 1784.
"Per arduum ad astra"
^ítjónda öldin fór í garð og virtist
®tla að blósa byrlega fyrir söfnuð-
'nn. Hann hafði hlotið lögmœta við-
Urkenningu, en gamla Pólskirkjan i
uHarskemmunni ótti ekki gott í
v®ndum. Mikið var byggt í nýjum
^orgarhverfum og nýjar kirkjur voru
re'star fyrir biskupakirkjumenn. U11-
arskemma Póls postula hlaut að
v'rðast óvistleg og úrelt miðað við
inar nýju kirkjur, og mikill fjöldi
s°fnaðarmanna flutti í nýju hverfin.
Ver sóknarpresturinn kom eftir ann-
Qn °g stóðu stutt við. Þó var það,
Oxfordhreyfingin, sú, sem einnig
ehr af ýmsum verið nefnd hókirkju-
reyfing, berst til gömlu Pólskirkju í
^dinborg. Það var prestur að nafni
°kin Alexander, sem flutti
essa hreyfingu með sér þangað,
^oður af kyni Stúartanna og œttaður
I Q Aberdeen. Hann var geysidug-
e9Ur og óhugasamur, lagði sig a11-
n fram i verki sínu, í húsvitjunum,
. giegum messum, endurreisti
I °zku líturgíuna, kom betra skipu-
^9' ó hana og stofnaði barnaskóla.
^essar breytingar urðu til þess, að
1 órói og þróttan kom upp í
s.. nu®inum. Varð það til þess að
nuðurinn klofnaði og fór mikill
^ Ut' _^ans ó braut úr ullarskemm-
n' ásamt sr. John Alexander. Þessi
hluti reisti nýja kirkju, sem kennd
er við heilagan Columba og er í
nánd við kastalann, eigi fjarri kirkju
heilags Jóns, þar sem við spurð-
um lögregluþjóninn til vegar, er
við leituðum gömlu Pálskirkju. í
Columbakirkju var haldið áfram á
sömu braut og frá var horfið. Söfn-
uðurinn, sem eftir varð í ullarskemm-
unni i Jeffrey-götu, hélt áfram sinni
innbyrðis þráttan og lögsóknum, og
svo kom að því, að skemman þótti
hœttuleg mönnum fyrir hrörleika sak-
ir og var lokað. Virtist þá sem öllu
vœri lokið á þessum stað.
Þá verður það, að fram á sjónar-
sviðið kemur prestur að nafni D a v -
id Smart. Hann tók sér fyrir
hendur að ná söfnuðinum saman.
Fékk hann inni á hinum og þessum
stöðum til helgihalds og safnaði fé
til nýrrar kirkjubygigngar. Svo var
það árið 1883 að hafizt var handa
á þeim stað, sem skemman stóð.
Var lokið við meginhluta kirkjunnar
á því ári. Þetta er kirkjan, sem nú
stendur við Jeffrey-götu. Þegar þess-
um áfanga var náð, sagði sr. David
Smart af sér, og við tók annar prest-
ur, sr. R e g i n a I d M i c h e I I
I n n e s . Hann starfaði með söfn-
uðinum í 14 ár og vann stórvirki.
Hann byggði upp sterkan söfnuð,
stofnaði skóla og innleiddi sjónar-
mið hákirkjuhreyfingarinnar að nýju.
Með sr. Michell Innes starfaði leik-
maður, Albert Ernest Laurie
að nafni. Hann hafði biskupsleyfi til
að predika, var svonefndur „lay
reader" eða djákni í líkingu við
djáknann, sem var í Grímsey. Brátt
varð hann aðstoðarprestur, og það
333