Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 91

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 91
sv° að ég þveginn í blóði lambsins me9i njóta eilífs fagnaðar. Fyrir Drottin vorn------ Stóla Stólan er borði um 10 cm breiður °9 um 3 m langur, sem lagður er Vfir hóls inn og fellur niður um brjóst- Qð framan nœrri jafnlangt og Serkurinn. Hún er borin af biskupum, Prestum og djóknum. Á biskupum fellur hún langt niður að framan, a prestum er hún krosslögð ó brjóst- 'nu/ en ó djóknum er hún borin á V|nstri öxl og krosslögð ó hœgri m|oðm. Lindinn er bundinn yfir hana. tólan er þekkt í austurkirkjunni síð- an á 4. öld og á Spáni og í Frakk- andi síðan á 6.-7. öld, en var ar>9u síðar tekin upp í Róm. Stólan 9etur verið úr hvaða efni sem er. 'tur hennar er sá sami og litur hök- U s °9 handlíns. Hún er skreytt með Utsaumi, einkum á endum og hefur Venjulega kögur eða skúfa á endum. Vrirmynd hennar er talin Pallium / er páfi og erkibiskupinn bera, ®n það er úr hvítum ullardúk, sem ^Qrtir jafnarma krossar eru ofnir í. .. u a tímum eru tvenns konar stólur, nnur löng og frekar mjó, hin breið- ari uð °9 rnun styttri. Hin styttri er not- Þegar ekki er verið í hökli og ,6 ^órkápum. Á 8. öld var stólan 0 uð sem prestslegt tákn og báru i estar á Frakklandi hana hversdags- le9a. si V171 stólu segja hinar fornu messu- ^ yringar þetta: ,,Stóla jarteinir ok ska|HnS boðorða (Mt- 11 29)/ er bœði ^ Prestur undir ganga og öðrum nna- byí fellur stóla um þrjóst of- an, allt á fœtur niður, að hann skal það hugfesta mjög, að hann gangi þá götu, er öðrum hcefir að fylgja." Stólu fylgir þessi bœn: „Drottinn, í- klœð mig aftur klœði ódauðleikans, sem eg glataði við yfirtroðslur hinna fyrstu foreldra og gef, að eg, sem óhœfur er til að nálgast þína heilögu máltíð, megi fyrir þína náð öðlast eilífan fögnuð. Fyrir Drottin vorn------- Lindi Lindi er borinn yfir serk og stólu í mittisstað. Hann er ýmist snúinn saman úr mörgum þráðum eins og kaðall, eða flatur borði og þá stund- um skreyttur útsaumi. Hann getur verið úr u11, silki eða öðru efni og í hvaða lit sem vill. Sé hann ekki flatur, þarf hann að vera svo lang- ur, að hœgt sé að hafa hann tvö- faldan. Skúfar eða kögur eru á end- um hans. Lindinn var hjá Rómverjum sér- kenni þeirra, sem embcetti gegndu i hernum. Síðan fengu hann aðrir em- bcettismenn, og þannig hefur hann komizt inn í kirkjuna með hinum rómversku klceðum. Hlutverk hans er að halda saman serknum og stytta hann, ef með þarf. Biskupar, prestar og djáknar bera hann. Lindi er ekki notaður með rykklíni, þótt hans sé ekki síður þörf þar. Stafar það af því, að rykkilínið taldist óœðra fat en serkurinn. Um lindann segja messuskýringar: „Lindi (cingulum) merkir bindindi og varúð þá, er prestur þarf að hafa í lífi sínu, að eigi geri ofmetnaðar veður honum mannkostina að farar- 377
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.