Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 49
SIGURÐUR örn steingrímsson, cand. theol.:
NÁTTÚRURÉTTUR
SJÁLFSRÉTTLÆTING
Nú á dögum er oft rœtt um rétt og
^isrétti. Mannréttindi, réttindi stétta
°9 starfshópa. Réttur til menntunar,
réttur til fceðis og klœða. — Þetta
eru helztu viðfangsefni stjórnmála
nutínians. Mismunandi skoðanir á
rettindum manna og rétti eru í raun-
|nni grunnur stjórnmálalegrar tviskipt-
'ngar veralda rinnar nú á dögum.
kilgreiningar stjórnmálamanna vorra
tlrria á rétti og réttindum eru nœr
nndantekningarlaust reistar á þeirri
ilyrðingu, að maðurinn sem slíkur
e'9i sér meðfœddan rétt til að krefj-
Qst þess, að hann fái að lifa við
^ismunandi skilgreind lágmarks lífs-
* ''yrði. Nánar tiltekið er þessi skiln-
n9ur ekkert annað en hinn svonefndi
;,nattúruréttur", sem var tízkuhugtak
e'mspeki 18. aldarinnar. Þessi
um það, að „mennskan",
l ■ ■
nu9mynd
Það
r^ að vera manneskja, feli í sér
fil ákveðinna gœða, er þannig
Or^ Un®' en ^e^ir Þrátt fyrir það
r i® einhver mesti örlagavaldur
armkynsins á síðastliðnum tveim
0|dum.
Bakgrunnur þessarar kenningar er
Ijóslega sú hugsun ,að maðurinn geti
af eigin rammleik séð sjálfum sér
farborða í heimi þessum. Maðurinn
skapar sjálfum sér örlög, hann aflar
sér sjálfur viðurvœris og klœða, hann
er því frjáls og óháður öllu nema
kannske frumkröftum umhverfisins.
Einmitt á þessu tímabili, sem mann-
eskjan hefir haft náttúruréttinn að
leiðarljósi, hefir hún í afar auknum
mœli tekið að takast á við og ná
valdi yfir þessum frumöflum umhverf-
isins. Ég hygg, að þetta sé engin
tilviljun, heldur virðist mér, að nátt-
úrurétturinn og krafa hans um al-
geran rétt manna til að sveigja ver.
öldina til hlýðni við þarfir og vilja
sé í raun ekki annað en heimspeki-
leg forsenda og vörn atferlis manns-
ins á síðustu tveim öldum, en það
hefir einkum mótast af viðleitni til
að grípa ! síauknum mœli inn í
gang náttúrunnar og jafnvel að hafa
bein áhrif á þau lögmál, sem hingað
til hafa kallazt náttúrulögmál.
Krafa náttúruréttarins er þannig
ekkert annað en nýmóðins form
hinna fornu og alþekktu sanninda, að
335