Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 49

Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 49
SIGURÐUR örn steingrímsson, cand. theol.: NÁTTÚRURÉTTUR SJÁLFSRÉTTLÆTING Nú á dögum er oft rœtt um rétt og ^isrétti. Mannréttindi, réttindi stétta °9 starfshópa. Réttur til menntunar, réttur til fceðis og klœða. — Þetta eru helztu viðfangsefni stjórnmála nutínians. Mismunandi skoðanir á rettindum manna og rétti eru í raun- |nni grunnur stjórnmálalegrar tviskipt- 'ngar veralda rinnar nú á dögum. kilgreiningar stjórnmálamanna vorra tlrria á rétti og réttindum eru nœr nndantekningarlaust reistar á þeirri ilyrðingu, að maðurinn sem slíkur e'9i sér meðfœddan rétt til að krefj- Qst þess, að hann fái að lifa við ^ismunandi skilgreind lágmarks lífs- * ''yrði. Nánar tiltekið er þessi skiln- n9ur ekkert annað en hinn svonefndi ;,nattúruréttur", sem var tízkuhugtak e'mspeki 18. aldarinnar. Þessi um það, að „mennskan", l ■ ■ nu9mynd Það r^ að vera manneskja, feli í sér fil ákveðinna gœða, er þannig Or^ Un®' en ^e^ir Þrátt fyrir það r i® einhver mesti örlagavaldur armkynsins á síðastliðnum tveim 0|dum. Bakgrunnur þessarar kenningar er Ijóslega sú hugsun ,að maðurinn geti af eigin rammleik séð sjálfum sér farborða í heimi þessum. Maðurinn skapar sjálfum sér örlög, hann aflar sér sjálfur viðurvœris og klœða, hann er því frjáls og óháður öllu nema kannske frumkröftum umhverfisins. Einmitt á þessu tímabili, sem mann- eskjan hefir haft náttúruréttinn að leiðarljósi, hefir hún í afar auknum mœli tekið að takast á við og ná valdi yfir þessum frumöflum umhverf- isins. Ég hygg, að þetta sé engin tilviljun, heldur virðist mér, að nátt- úrurétturinn og krafa hans um al- geran rétt manna til að sveigja ver. öldina til hlýðni við þarfir og vilja sé í raun ekki annað en heimspeki- leg forsenda og vörn atferlis manns- ins á síðustu tveim öldum, en það hefir einkum mótast af viðleitni til að grípa ! síauknum mœli inn í gang náttúrunnar og jafnvel að hafa bein áhrif á þau lögmál, sem hingað til hafa kallazt náttúrulögmál. Krafa náttúruréttarins er þannig ekkert annað en nýmóðins form hinna fornu og alþekktu sanninda, að 335
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.