Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 59
ikari og barnafrœðari í Hestþinga- prestaka11i í Borgarfirði, en vígðist síðan 28. maí 1917 sem aðstoðar- Prestur síra Tryggva Þórhailssonar, er sagði af sjer prestsembœtti nœsta ar, og voru dr. Eiríki veitt Hestþing- 'n í aprílmánuði 1918. Það er kapítuli út af fyrir sig í islenzkri kirkjusögu, hvernig aðstaða Ungra sveitapresta (og þá ekki síður ^aupstaðapresta) var á þessum ár- Urn- Arin í lok heimsstyrjaldarinnar fyrri voru fáum auðveld. En þjóðin atti sjer sjóð mikillar bjartsýni frá hrnum sjálfstœðisbarátttunnar og Peirrar vakningar í menntallfi, sem Prátt fyrir allt einkenndi þá tíma. *~l'n lífrœna frelsis- og framfara- reyfing, sem víða kom fram 1 verk- egum efnum, birtist einnig í kirkju- e9u starfi. Og með nýrri guðfrœði- e9ri þekkingu, frjálslyndri, vísinda- egri guðfrœði, var sem hugir manna eystust úr gömlum hömlum, og bœði f>restar og leikmenn lögðu eyrum að n'ðurstöðum nýrra rannsókna. Auð- V|tað voru þeir menn til, sem töldu, við þetta myndi kirkjan riða til ls/ og trúin „verða úti". Jeg eyrði eftir gömlum presti, að hann r,S^' gefið ungum guðfrœðingi þá ^ggingu að flýta sjer sem fyrst gleyma allri guðfrœði og predika f na ut frá sinni tilfinningu. Mjer v^nst þetta álíka gáfulegt, og sagt Ql 1 við ungan lœknanema: I eyrndu sem fyrst allri vísindalegri ^ nisfrceði og reyndu bara að JU ra fólkinu út frá þinni tilfinn- En víst er um það, að prest- i . Hestþingum var framarlega e'rra flokki, sem skildi gildi guð. 'ngu. __ Urinn í frœðinnar fyrir trúarlífið, og hikaði ekki við að fylgja þeirri skoðun fram í starfi sínu. Dr. Eiríkur var þó síður en svo bundinn við guðfrœðina eina. Hugur hans hafði snemma hneigzt að fagurfrœði og heimspeki, og seildist því víða til fanga 1 pred- ikun og frœðslu. Predikunarsafnið, sem eftir hann liggur á prenti, ber þess vott, að hann gat haldið rœður, sem voru bornar uppi af nœmri, skáldlegri snertingu við náttúruna eða hinni innri reynslu, sem vart verður lýst frœðilega fyrir almenn- ingi. En sumar rœður hans eru beinl ínis uppbyggilegir fyrirlestrar, byggðir á athugunum á sjerstökum atriðum í guðfrœði Nýja testament- isins. Hann hafði sannarlega enga vantrú á hœfni íslenzkra sveita- bœnda og kvenna til að tileinka sjer fróðleik um andleg mál. Hann segir í œfiágripi sínu, að hann hafi fylgt ráðum prófessors Sigurðar Sí- vertsen, sem hjelt því fram, að það vœri betra, að „presturinn talaði fyr- ir ofan skilning fólksins en fyrir neð- an". Samskonar trú á gildi þekk- ingarinnar kom einnig fram í ritgerð, sem dr. Eiríkur skrifaði í Prestafjel- agsritið um útgáfu Biblíu-ritanna með aðgengilegum skýringum. Fyrir honum vakti vísindaleg útgáfa á allri Bibltunni, hvorki meira nje minna. Enginn vafi er á því, að þar hefði hann sjálfur getað lagt fram góðan skerf, þó að megin-rit- verk hans yrði á öðru sviði guð- frœðinnar. Próf. Haraldur Níelsson hafði vakið hjá honum á stúdents- árunum metnað til guðfrœðilegra vísindastarfa. En sennilega hefir próf. 345
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.