Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 28
— Viltu nokkuð segja frá því? spyr ég. — Ég man ekki fyrr effir mér en það, að við vorum látin lesa bœnirn. ar á hverju kvöldi. — — Og það er tamur barnsvaninn. Þau vilja enn- þá koma í sömu röð. Það var alltaf eitt smávers fyrst, og svo kom Faðir vorið og önnur vers þar á eftir. Fyrst var þetta: Guð minn góður komi til mín og varðveiti mig frá öllu illu til lífs og sálar þessa nótt og alla tíma. Þegar mamma var ekki heima, þá las pabbi lesturinn alltaf, en þegar þau voru hvorugt heima, las gam- a11 maður, sem hér var. Það var eitt orð í blessuninni á eftir Faðir vorinu, sem hann hafði alltaf öðru vísi. Hann las „miskunnsamur" í staðinn fyrir „náðugur", ,,Guð sé oss miskunnsamur —Þeíta fann ég alltaf, að var öðru vísi. Nú, en það eru nú ekki allir, sem fara eins með Faðir vorið, — ekki einu sinni allir prestar. Það má kannski segja um það eins og þar stendur: ,,Söm er meiningin, hvernig sem tal- að er", en það er nú einhvern veg- inn svona, að það er einkennilega tamur barnsvaninn. Bezt kann hver við það, eins og honum var kennt það. Hvort það var rétt þá ellegar ekki, um það skal ég ekki segja. Það var hér öllum boðið inn, sem komu, þó að verið vœri að byrja lestur. Um það var ekkert verið að tala. Þeir réðu því, hvort þeir komu inn ellegar ekki, en það var aldrei hœtt við að lesa, hver sem kom. Það voru flestir, sem komu inn. Helzt voru þá slíkar gestakomur á sunnu- dögum um sláttinn. Aðra tíma var alltaf lesið á kvöldin. — Var lesið daglega? — Ekki um sláttinn. Þá var aldrei lesið nema á sunnudögum. Annars var alltaf byrjað að lesa um vetur- nœtur. Svo var náttúrlega lesið a föstunni. Síðan komu vorhugvekj- urnar. — Tvœr konur Því er við að bœta hér, að þesS þykist ég verða var í tali Halldórs, bœði nú og endanœr, að móðir hans sé honum hugstœð. Hann er þó ekki óðfús að fjölyrða um hana. Til þesS er hún honum of skyld. En ung vcl1 hún sú stúlka, sem Ólafía Jóhanns- dóttir hafði fegursta séð á íslandh og fullþroska var hún sá drengskap- armaður, er aldrei gat brugðizt vin- um sínum, hvorki í orði né athöfn- Hann minnist þess, að aldrei 9at hún hlýtt á það þögul, að vinum vœri hallmœlt. Hann man hana gamla konu, hve þungt henni f^ að verða að hverfa þar frá, er hún heyrði fjarstaddan vin hrakyrtan °9 treystist ekki til andmœla. En önnur kona er Halldóri einn'9 hugstœð. — Hann segir, að fle'r' hafi kennt sér bœnir en foreldrar sínir. Og þar kemur til sögu kona, sem var efri ár sín á Kiðjaberg'- Halldór telur hana einhverja Þa beztu manneskju, er hann hefur þekkt. — Þegar hann var á barns- aldri, sátu þau eitt sinn saman y^'r kú. Hann segist enn muna í hverjom1 básnum hann sofnaði. Þar vakti hon hann til þess að kenna honum þetta vers: 314
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.