Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 41
Sr. ARNGRÍMUR JÓNSSON: Litið inn I ullarskemmu Veðrið er mollulegt og þó er kominn september. Sé litið til lofts, er him- 'ninn gróleitur. Samt skín sólin, — en eins og gegn um ullartósu. Þreyt- nndi er að rölta um steinlögð strœt- ln i siíku veðri, í mannmergð og nteð sótþefinn í vitum sér. Áfram er gengið um brött og bugðótt strceti, steinlögð húsasund í þrepum og stóllum milli fornra húsa, unz komið er upp ó Aðalstrœti (High Street) í ^dinborg. '— Hvar er nú ullarskemman? Bezt spyrja einhvern vegfarandann. Á nioti okkur kemur ung og fríð nunna 1 fylgd með öldruðum hjónum. Við stóðvum þau og spyrjum um ullar- skemmu heilags Póls postula. „Vitið Per, hvar Old St. Paul's er hér í Qrennd?" spyr ég gömlu hjónin. Þau r°sa bœði góðmannlega og líta ó nunnuna, en segja síðan: ,,Nei, við ®rum ókunnug hér. Við erum fró Canada." Við lítum ó nunnuna og Un brosir einnig og segist líka vera rei Canada. Þau eru ó leið upp i I astalann. Þó verður ó vegi okkar °9regluþjónn. H ann stendur ó miðri 9°tunni andspœnis kirkju heilags Jóns við Tolbooth og varnar mönnum að ganga upp i Kastalann, enda eru gömlu hjónin og nunnan snúin við. Við spyrjum um gömlu Pólskirkju, en hann skimar í óttina að Jóns- kirkju, þegir, hugsar og hristir höf- uðið. Nei, ekki veit hann það. Lik- lega er bezt að ganga inn i St. Giles dómkirkju og spyrja einhvern kirkju- þjóninn. Þeir œttu að vita, hvar ull- arskemma Póls postula er, því að fyrir tilstuðlan forfeðra þeirra hefir hún þjónað því hlutverki, sem henni var ekki œtlað af mönnum í upphafi vega. Ekki stóð heldur ó því, að vel vœri til vegar sagt. [ Jeffrey Street ó hún að vera. Þangað er haldið og loks stöndum við andspœnis skemm- unni, sem ber nafn ó blóu spjaldi: Old St. Paul's Episcopal Church. Á þessu sama spjaldi er letrað, að hér sé hómessa ó sunnudögum kl. 10 ór- degis, sömuleiðis aftansöngur kl. 6 síðdegis og daglegar messur kl. 7 órdegis. Hverjum gœti dottið í hug kirkja ó þessum stað? Ekkert sést af henni nema sótugur tígulsteins- gaflinn, sem skagar svolítið fram fyrir gafla svipljótra vöruhúsa úr 327
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.