Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 41
Sr. ARNGRÍMUR JÓNSSON:
Litið
inn I
ullarskemmu
Veðrið er mollulegt og þó er kominn
september. Sé litið til lofts, er him-
'ninn gróleitur. Samt skín sólin, —
en eins og gegn um ullartósu. Þreyt-
nndi er að rölta um steinlögð strœt-
ln i siíku veðri, í mannmergð og
nteð sótþefinn í vitum sér. Áfram
er gengið um brött og bugðótt strceti,
steinlögð húsasund í þrepum og
stóllum milli fornra húsa, unz komið
er upp ó Aðalstrœti (High Street) í
^dinborg.
'— Hvar er nú ullarskemman? Bezt
spyrja einhvern vegfarandann. Á
nioti okkur kemur ung og fríð nunna
1 fylgd með öldruðum hjónum. Við
stóðvum þau og spyrjum um ullar-
skemmu heilags Póls postula. „Vitið
Per, hvar Old St. Paul's er hér í
Qrennd?" spyr ég gömlu hjónin. Þau
r°sa bœði góðmannlega og líta ó
nunnuna, en segja síðan: ,,Nei, við
®rum ókunnug hér. Við erum fró
Canada." Við lítum ó nunnuna og
Un brosir einnig og segist líka vera
rei Canada. Þau eru ó leið
upp i
I astalann. Þó verður ó vegi okkar
°9regluþjónn. H ann stendur ó miðri
9°tunni andspœnis kirkju heilags
Jóns við Tolbooth og varnar mönnum
að ganga upp i Kastalann, enda eru
gömlu hjónin og nunnan snúin við.
Við spyrjum um gömlu Pólskirkju,
en hann skimar í óttina að Jóns-
kirkju, þegir, hugsar og hristir höf-
uðið. Nei, ekki veit hann það. Lik-
lega er bezt að ganga inn i St. Giles
dómkirkju og spyrja einhvern kirkju-
þjóninn. Þeir œttu að vita, hvar ull-
arskemma Póls postula er, því að
fyrir tilstuðlan forfeðra þeirra hefir
hún þjónað því hlutverki, sem henni
var ekki œtlað af mönnum í upphafi
vega. Ekki stóð heldur ó því, að vel
vœri til vegar sagt. [ Jeffrey Street ó
hún að vera. Þangað er haldið og
loks stöndum við andspœnis skemm-
unni, sem ber nafn ó blóu spjaldi:
Old St. Paul's Episcopal Church. Á
þessu sama spjaldi er letrað, að hér
sé hómessa ó sunnudögum kl. 10 ór-
degis, sömuleiðis aftansöngur kl. 6
síðdegis og daglegar messur kl. 7
órdegis. Hverjum gœti dottið í hug
kirkja ó þessum stað? Ekkert sést
af henni nema sótugur tígulsteins-
gaflinn, sem skagar svolítið fram
fyrir gafla svipljótra vöruhúsa úr
327