Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 88

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 88
framan voru hornin lögð út af eins og nú tíðkast á jökkum og frökkum. Stundum var kraginn uppstandandi að aftan, en stundum var hann lagð- ur niður og þá mjög breiður, til skrauts. Hin þýzka hempa náði niður á ökla og af því er nafn hennar, „Talar", dregið (talus = ökli). Erm- arnar voru venjulega mjög efnismikl- ar, vídd þeirra gat orðið allt að einn metri. Stundum voru þœr með rauf frá handarkrika og fram úr, svo að prestur gœti smeygt hendinni úr þeim, ef þœr hindruðu störf hans. Efni þeirra var venjulega slétt ullar- efni, en gat verið damask eða brók- aði. Hér var hempan hneppt upp t háls og slétt að framan, en rykkt fyrir neðan herðalista að aftan. Hálsmál hennar var venjulega bryddað eða með kraga líkt og nú er á skyrtum. Aður notuðu hina dönsku hempu varla aðrir en þeir, sem hlotið höfðu menntun í Danmörku, en þegar klœð- skerar tóku við hempusaumi, héldu þeir sig við hið danska snið. Hin danska hempa hefur ekki herðalista, heldur fellingarstakk efst í miðju baksins til að fá nœga — og oft of mikla — vídd í bakið. Auk þess hefur hún vœngi að framan með stífum kanti, sem rís upp fyrir aftan hnakkann og myndar þar uppstand- andi kraga. Þetta snið mun fram komið á 18. öld. Óljóst er um tildrög þess, en líklegt er, að það sé runnið frá mönnum, sem ekki gerðu ráð fyrir messuklœðum. Þessi danska hempa er svipmikil flík og ekki ó- lagleg. En hún hefur þá ókosti, að hún er þung og erfið og fer afar illa undir messuklœðum. [ rauninm er hún alls óhœf undir þeim. Hemp- an varð ekki sérstök fyrir presta fyrr en aðrir aflögðu hana. Pípukragi sa eða „mylluhljól", sem fylgir hinni dönsku hempu, var um siðaskipÞ prjál aðalsmanna, hirðmanna °9 embœttismanna á Englandi og Nið- urlöndum. Prestar á Norður-Þýzka- landi munu fyrstir presta hafa tekið hann upp á þeim tímum, þegar þe,r fundu sig fremur embœttismenn rík- isins en þjóna kirkjunnar. Einnig þeir fara mjög illa við messuskrúða. Krag- ar þessir urðu ekki algengir hér a landi fyrr en milli 1920 og 30. Áður tíðkuðust svonefndir „spað- ar". Þeir eru leyfar af hvítum háls- klúti, sem hnýttur var að framan- Spaðar þessir eru víða notaðir °9 ekki aðeins af prestum. Lútherskir prestar nota þá, nema Danir °9 Norðmenn, einnig sumir anglikanar< presbyterar, reformertir, sumir rom- versk kaþólskir og rabbíar. Auk þesS nota þá kanadiskir lögmenn °9 starfsmenn þeirra, enskir kórdreng1 og fleiri. Áður en hempan kom til, var ann- að fat stundum notað undir messU klœðum. Það kallaðist messufata stakkur eða skrýðingarkufl. Fat þettcl heyrði ekki skrúðanum til, en notað í stað ytri klœða prests, ^ þess að skrúðinn óhreinkaðist ekki þeim. Hvorki var messufatastakkur , hempa talin messuklœði °g Þv, voru þessar flíkur ekki vígðar heldur fylgdu þeim sérstakar bcenl Eftirtalin klœði eru hin eigin'e^ messuklœði. 374
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.