Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 87
Sr. SIGURÐUR PÁLSSON, vígslubiskup:
Um helgisiði
Messuklœði
Sérstök messuklœði voru ekki notuð
Vstu þrjór aldir kristninnar. Fyrsta
^eimild um þau er frá 330. Þar segir,
°ð Konstantin keisari hafi sent hinni
dómkirkju í Jerúsalem heilagt
'®«i, gullofið, með þeim ummœl-
Urn, að biskup skuli skrýðast því
1 skírnarmessu páskavökunnar. Síðan
er þeirra tvisvar getið á fjórðu öld.
Fyrirmynd messuklœða er klœðn-
? Ur sá, er í tízku var á fyrri hluta
iórðu aldar og fyrr. Á síðari hluta
iórðu aldar breyttist klœðatízka
°mverja, en þá hélt kirkjan hinni
e dri tízku við helgiathafnir sínar, og
fr ^ún í aðalatriðum enn við lýði
rnessuskrúðanum. Að sjálfsögðu
,e or tízkan haft sín áhrif á þau
ýmsan hátt, breytt sniði þeirra
^,° kuð fram og aftur, aukið eða
e^rt íburð þeirra á víxl, en alla tíð
ru það þó sömu fötin.
Til
grundvallar messuklœðum
99ia sömu lögmál og liggja til
undvallar öðrum einkennisbúning-
y ^ ~ ■ VWI V/lll Ull ll\WI II llOk/U
' ^ru þau sumpart hagnýt og sum-
; sálfrœðileg. Gildi þeirra felst
v'- að þau gefa athöfnir
pau
■ Hs
inni svip.
sérkenna forystuhlutverk prests
hlut ' messunn' °9 9efa kynna
ust;erk annarra, er þar hafa þjón-
a hendi, svo sem djákna, kór-
drengja, kirkjukóra o.s.frv. Einnig eru
þau styrkur þeim, er þau bera. Þau
minna þá á, að þeir fara með erindi
hins Hœsta. Því hefur kirkjan lagt
fyrir að lesa skuli ákveðna bœn um
leið og klœðst er hverju fati, svo
að prestur klœðist andlegum styrk-
leika um leið.
Hér verða talin á eftir þau messu-
klœði, sem Þorlákur helgi gerði ráð
fyrir. Sum þeirra hafa aflagzt, en
engin þeirra hafa verið aftekin. Fyrst
skal þó geta um hempur.
Hempan
Hempan er ekki meðal messuklœða
í eiginlegum skilningi. Hún var á 16.
öld götubúningur lœrðra manna. Þeg-
ar Marteinn Lúther tók hana upp
í stað munkakuflsins, var það ein-
göngu gert til af afneita munkdómi,
— að sjálfs hans sögn, — og semja
sig að siðum lœrðra manna. Eftir
honum tóku prestar hana upp og
loks varð hún innlyksa undir messu-
klœðunum.
Þá var hempan nokkuð ólik því,
sem hún nú er. Þá hafði hún herða-
lista eins og skyrtur hafa nú, og var
bakið fellt fyrir neðan hann. Að
373