Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 14
situr afsíðis og vœntir ekki stór- merkja. Guðsþjónustan hefst með venjubundnum hœtti. Organ er knú- ið, kórbœn lesin. Siðan tekur söfn- uður við í sólmi: ,,l al sin glans nu stróler solen livslyset over nódestolen." Grundtvig hefur orðið, töframaður og trúhetja og um leið svo dansk- ur, að hvítasunnan skiptir í skjótri svipan um þjóðerni í vitund ferða- langs norðan úr höfum. Inngangsorð sólmsins eru sterk. Síðan kveður við mildari tón. Sjólenzkt vor fer um kirkjuna. Annað og þriðja erindi orka ó hugann eins og óróðinn milliþótt- ur, nóttúrurómantík, algyðistrú ó villigötum: ,,Det ónder himmelsk over stovet, det vifter hjemligt gennem lovet" . . . ,,og yndig risler ved vor fod i engen bœk af livets flod." En hér fœr enginn tóm til nöld- urs. Kveðandin fellur ekki. Hafi Grundtvig verið í þann veginn að fara út af sporinu í millispilinu, er ekki lengur um neitt að villast í nœstu erindum. Hér er enginn seið- maður ó ferð, þó svo að hann hafi allar sjónhverfingar orða og mynd- vísi í hendi sér. Hér talar kristinn maður, talar og lofar Krist, syngur Kristi dýrð, svo að fleiri mundu vilja kveðið hafa: 300 „Opvógner, alle dybe toner, til pris for menneskets forsoner! Forsamles, alle tungemól, i takkesangens offerskól! Istemmer over Herrens bord nu menighedens fulde kor!" Daninn, sem nokkrum versum framar fann lindir lifandi vatns 1 lœkjarsytrum sjólenzkrar sveitor, þjóðernissinninn, sem aldrei þreytitst ó að minna samlanda sína ó hin nónu tengsl „þjóðaranda" og guðs- anda, þjóðtungu og guðsorðs, skyndilega er hann orðinn alþjóð' legur og meira en það. Og þó ekki orðinn. Þetta hefur hann alltaf ver- ið. Nýtt svið stendur opið, baksvið, sem hulið var tjaldi um sinn, en ekki myrkvað né týnt. Það var alh og sumt. En ó þessu sviði situr krists- maðurinn Grundtvig og sér urn heima alla, leikur öllum strengjurri hörpu sinnar í senn. Hvítasunnan er eftir allt saman hreint ekki dönsk- Hún er hvers manns eign. Niður' lagsorð sólmsins eiga heima í röð' um hinna stóru sólma kristinnar kirkju allra þjóða og allra alda: ,,l Jesu navn da tungen gloder hos hedninger sóvel som j0der' i Jesu-navnets offerskól hensmelter alle modersmöl, i Jesu navn udbryder da det evige halleluja. Vor Gud og Fader uden Iige- Da blomstrer rosen i dit rig©/ som sole vi gór op og ned i din enbórnes herlighed, thi du for hjertet, vi gav dig< ^ gav os med ham dit Himmerig- A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.