Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 14

Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 14
situr afsíðis og vœntir ekki stór- merkja. Guðsþjónustan hefst með venjubundnum hœtti. Organ er knú- ið, kórbœn lesin. Siðan tekur söfn- uður við í sólmi: ,,l al sin glans nu stróler solen livslyset over nódestolen." Grundtvig hefur orðið, töframaður og trúhetja og um leið svo dansk- ur, að hvítasunnan skiptir í skjótri svipan um þjóðerni í vitund ferða- langs norðan úr höfum. Inngangsorð sólmsins eru sterk. Síðan kveður við mildari tón. Sjólenzkt vor fer um kirkjuna. Annað og þriðja erindi orka ó hugann eins og óróðinn milliþótt- ur, nóttúrurómantík, algyðistrú ó villigötum: ,,Det ónder himmelsk over stovet, det vifter hjemligt gennem lovet" . . . ,,og yndig risler ved vor fod i engen bœk af livets flod." En hér fœr enginn tóm til nöld- urs. Kveðandin fellur ekki. Hafi Grundtvig verið í þann veginn að fara út af sporinu í millispilinu, er ekki lengur um neitt að villast í nœstu erindum. Hér er enginn seið- maður ó ferð, þó svo að hann hafi allar sjónhverfingar orða og mynd- vísi í hendi sér. Hér talar kristinn maður, talar og lofar Krist, syngur Kristi dýrð, svo að fleiri mundu vilja kveðið hafa: 300 „Opvógner, alle dybe toner, til pris for menneskets forsoner! Forsamles, alle tungemól, i takkesangens offerskól! Istemmer over Herrens bord nu menighedens fulde kor!" Daninn, sem nokkrum versum framar fann lindir lifandi vatns 1 lœkjarsytrum sjólenzkrar sveitor, þjóðernissinninn, sem aldrei þreytitst ó að minna samlanda sína ó hin nónu tengsl „þjóðaranda" og guðs- anda, þjóðtungu og guðsorðs, skyndilega er hann orðinn alþjóð' legur og meira en það. Og þó ekki orðinn. Þetta hefur hann alltaf ver- ið. Nýtt svið stendur opið, baksvið, sem hulið var tjaldi um sinn, en ekki myrkvað né týnt. Það var alh og sumt. En ó þessu sviði situr krists- maðurinn Grundtvig og sér urn heima alla, leikur öllum strengjurri hörpu sinnar í senn. Hvítasunnan er eftir allt saman hreint ekki dönsk- Hún er hvers manns eign. Niður' lagsorð sólmsins eiga heima í röð' um hinna stóru sólma kristinnar kirkju allra þjóða og allra alda: ,,l Jesu navn da tungen gloder hos hedninger sóvel som j0der' i Jesu-navnets offerskól hensmelter alle modersmöl, i Jesu navn udbryder da det evige halleluja. Vor Gud og Fader uden Iige- Da blomstrer rosen i dit rig©/ som sole vi gór op og ned i din enbórnes herlighed, thi du for hjertet, vi gav dig< ^ gav os med ham dit Himmerig- A

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.