Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 51
réttur, sem eingöngu er á valdi Guðs. ^að er sá réttur, sem engum dugar að skilgreina, en öllum er opið og aðgengilegt að þreifa á — í s í n u e i g i n I í f i . Jesús sagði við lœrisveina sína: " • ■ ■ ef réttlœti yðar tekur ekki langt fram réttlœti frœðimannanna og Fari- seana, komizt þér alls ekki inn i himnaríki." Hin kirkjulega hefð hefir um aldir ^regið upp mynd af hinum fornu 9yðinglegu frœðimönnum og Fari- seum og sýnt þá sem trúleysingja °9 umfram allt hrœsnara. Vceri sá skilningur réttur, vœri það augljóst, a® krafa Jesú til þeirra, er honum fylgdu, vœri ekki sérlega mikil. — Aukin þekking á aðstœðum um daga Jesú hefir leitt það ótvírœtt í Ijós, þessi hefðbundna mynd af frœði- ^önnum og Fariseum er ekki rétt. bendir til þess, að þeir hafi í raun verið sanntrúaðir og tekið trú Slna mjög alvarlega. Þeir gerðu strangar kröfur til sjálfra sín, bœði 1 S'ðferðilegum og trúarlegum efnum a9 unnu mörg miskunnarverk. í Ijósi Pössa verður það einnig Ijóst, hve Seysileg krafa Jesú var. Flann krefst Pess, að fylgjendur sínir beri langt a öinum ágœtustu mönnum um sið- ða^ði 0g réttlœti. Hvað felst þá í Qun og veru í kröfu Jesú? Ætlaðist lQnn til, að fylgjendur sínir séu það, Serri v'ð myndum nefna „betri menn" ©n k' , n 1 nir ágœtustu menn í samtíma s^num? siík krafa vœri ofur barna- Jj9 og óraunhœf, — enda er það ^ 5 ekki merkingin 1 ummœlum Jesú. ^Qnn á við það, að Farisearnir og 05 'mennirnir töldu, að tœkist þeim að uppfylla ákvœði lögmálsins, þá hefðu þeir þar með uppfyllt réttlœtis- kröfu Guðs til þeirra og þar með hefðu þeir réttlœtt sjálfa sig með líf- erni sínu og verkum. Réttlceti frœði- mannanna og Fariseanna var því sjálfsréttlœting, — alveg af sama toga spunnið og það rétt- lœti, sem á var drepið hér að fram- an og nefnt var réttlœti nátt- úruréttarins. Það réttlœti, sem við ávinnum okkur með eigin verk- um, sjálfsréttlœtingin, hef- ir, eins og áður var nefnt, ,-aun- verulega leitt mannkynið fram á þá hengiflugsbrún, sem ekki er víst, að það sleppi frá með heilli há. Reynsl- an nú á dögum varpar því sérstöku Ijósi á ummœli Jesú, þannig að nú- tímamenn œttu að eiga sér- s t a k I e g a auðvelt með að skilja kröfu Jesú um réttlœti, sem tœki sjálfsréttlœtingunni I a n g t f r a m . Jesús skýrir kröfu sina um réttlœti, sem langt ber af réttlœti hinna ágcet- ustu manna samtima sins, með dœmi: „Þér hafið heyrt, að sagt var við forfeðurna: Þú skalt ekki morð fremja, en hver, sem morð fremur, verður sekur fyrir dóminum,- en ég segi yður, að hver, sem reiðisf bróður sínum, verður sekur fyrir dóminum." — Það, sem forfeðrunum hafði verið boðað, var lögmálið, sem kennt var við Móse — og var grundvöllur allrar viðleitni hinna fornu Hebrea til sið- góðs lífernis og réttlœtis. Jesús geng- ur lengra en Móselögmál: Þar eð „lögmál forfeðranna" lét sér það nœgja að menn fremdu ekki illvirki ag yfirgang, — þá krefst 337
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.