Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 51
réttur, sem eingöngu er á valdi Guðs.
^að er sá réttur, sem engum dugar
að skilgreina, en öllum er opið og
aðgengilegt að þreifa á — í s í n u
e i g i n I í f i .
Jesús sagði við lœrisveina sína:
" • ■ ■ ef réttlœti yðar tekur ekki langt
fram réttlœti frœðimannanna og Fari-
seana, komizt þér alls ekki inn i
himnaríki."
Hin kirkjulega hefð hefir um aldir
^regið upp mynd af hinum fornu
9yðinglegu frœðimönnum og Fari-
seum og sýnt þá sem trúleysingja
°9 umfram allt hrœsnara. Vceri sá
skilningur réttur, vœri það augljóst,
a® krafa Jesú til þeirra, er honum
fylgdu, vœri ekki sérlega mikil. —
Aukin þekking á aðstœðum um daga
Jesú hefir leitt það ótvírœtt í Ijós,
þessi hefðbundna mynd af frœði-
^önnum og Fariseum er ekki rétt.
bendir til þess, að þeir hafi í
raun verið sanntrúaðir og tekið trú
Slna mjög alvarlega. Þeir gerðu
strangar kröfur til sjálfra sín, bœði
1 S'ðferðilegum og trúarlegum efnum
a9 unnu mörg miskunnarverk. í Ijósi
Pössa verður það einnig Ijóst, hve
Seysileg krafa Jesú var. Flann krefst
Pess, að fylgjendur sínir beri langt
a öinum ágœtustu mönnum um sið-
ða^ði 0g réttlœti. Hvað felst þá í
Qun og veru í kröfu Jesú? Ætlaðist
lQnn til, að fylgjendur sínir séu það,
Serri v'ð myndum nefna „betri menn"
©n k'
, n 1 nir ágœtustu menn í samtíma
s^num? siík krafa vœri ofur barna-
Jj9 og óraunhœf, — enda er það
^ 5 ekki merkingin 1 ummœlum Jesú.
^Qnn á við það, að Farisearnir og
05 'mennirnir töldu, að tœkist þeim
að uppfylla ákvœði lögmálsins, þá
hefðu þeir þar með uppfyllt réttlœtis-
kröfu Guðs til þeirra og þar með
hefðu þeir réttlœtt sjálfa sig með líf-
erni sínu og verkum. Réttlceti frœði-
mannanna og Fariseanna var því
sjálfsréttlœting, — alveg
af sama toga spunnið og það rétt-
lœti, sem á var drepið hér að fram-
an og nefnt var réttlœti nátt-
úruréttarins. Það réttlœti, sem
við ávinnum okkur með eigin verk-
um, sjálfsréttlœtingin, hef-
ir, eins og áður var nefnt, ,-aun-
verulega leitt mannkynið fram á þá
hengiflugsbrún, sem ekki er víst, að
það sleppi frá með heilli há. Reynsl-
an nú á dögum varpar því sérstöku
Ijósi á ummœli Jesú, þannig að nú-
tímamenn œttu að eiga sér-
s t a k I e g a auðvelt með að skilja
kröfu Jesú um réttlœti, sem
tœki sjálfsréttlœtingunni
I a n g t f r a m .
Jesús skýrir kröfu sina um réttlœti,
sem langt ber af réttlœti hinna ágcet-
ustu manna samtima sins, með dœmi:
„Þér hafið heyrt, að sagt var við
forfeðurna: Þú skalt ekki morð fremja,
en hver, sem morð fremur, verður
sekur fyrir dóminum,- en ég segi yður,
að hver, sem reiðisf bróður sínum,
verður sekur fyrir dóminum." — Það,
sem forfeðrunum hafði verið boðað,
var lögmálið, sem kennt var við
Móse — og var grundvöllur allrar
viðleitni hinna fornu Hebrea til sið-
góðs lífernis og réttlœtis. Jesús geng-
ur lengra en Móselögmál: Þar eð
„lögmál forfeðranna" lét
sér það nœgja að menn fremdu ekki
illvirki ag yfirgang, — þá krefst
337