Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 24
sterkan svip hann bar af forföður
slnum einum. Mér fannst sem Skúla
skorti ekki nema skegg og réttan
búning til þess, að þar vœri kominn
Guðbrandur Hólabiskup. Einir átía
eða níu liðir voru þó milli þeirra
frœnda. Þetta þótti mér þeim mun
merkilegra, sem ég þóttist sjá sömu
œítareinkenni ( annarri fjölskyldu,
fjarskyldri, um sömu mundir. —
Halldór segir, að við höfum sótt
vel að sér. Hann fer að rœða um
p.estakomur að Kiðjabergi, — segir
okkur í spaugi frá því, hvernig hann
hafi lýst prestum sínum eitt sinn fyrir
séra Ingólfi á Mosfelli. Þeir eru
orðnir nokkuð margir: Séra Stefán,
séra Gísli, séra Þorsteinn, séra Ingi-
mar, séra Guðmundur, séra Ingólfur,
séra Ingólfur yngri og raunar fleiri.
En lýsinguna má víst ekki prenta. —
Halldór segir, að það sé satt, sem
gömul kona hafi sagt í Fljótshlíðinni
forðum: Fólk á ekki að fara í kirkju
til þess að dœma prestinn, heldur
til þess að láta Orðið dœma sig.
Mér virðist Halldór hafa samúð með
prestunum. En setjum nú svo, að
Halldór á Kiðjabergi, candidatus
theologiae frá Háskóla Islands 1917,
hefði sótt um Mosfell eftir fráfall
séra Gísla 1918. Hvað hefði þá orð-
ið? Svo virðist sem Mosfellsprestar
hefðu þá orðið fœrri á þessari öld.
Þá hringdu klukkur í Teigi
Við Sveinn sitjum á trébekk traust-
um. Millum okkar og Halldórs er
borð af sama tagi og bekkurinn. Svo
er skrafað það, sem andinn blœs í
brjóst. Raunar finnst á, að hljóðrit-
inn á borðinu er heldur til trafala;
en við það verður að una.
Ég spyr Halldór, hvort hann mum
eftir einhverju, sem hann hafi heyrf
talað um afa sinn, séra Skúla.
— Já, ég man eftir ýmsu, sem
ég hef heyrt talað um hann.
— Móðir þín hefur nú minnzt a
hann, geri ég ráð fyrir?
— Já, hún minntist oft á hann,
segir Halldór, en fer sér að engu
óðslega. Hann vegur hvert orð. Það
hvarflar að mér, að ég sé að ráðast
inn í einhver þau vé, sem honum
séu of heilög. En hann heldur áfram:
— Og sérstaklega var það, eftir
að þœr fóru að koma hingað frcend-
konur hans. Systurdóttir hans ólst
upp á Breiðabólstað, og dóttir henn-
ar bjó þarna í Kotmúla. Það var
löngu eftir að þau dóu, hjónin, sem
þœr systur fóru að koma hér °9
segja mér sögur úr Hlíðinni. —
á meðal var náttúrlega þessi
kunna saga um dauða hans.
— Nú, ekki hef ég heyrt hana.
— Hann kom frá messu í Teig1'
•X
og fór að afgreiða póstinn, en var
þá allt í einu illt og dó á augna'
bliki. Það var sagt, að kirkjuklukk
urnar í Teigi hefðu þá hringt.
Það
er alþekkt saga þarna austurfrá a
minnsta kosti.
— Hann dó 1888, minnir m\g, °9
þá líklega ekki gamall maður?
— Nei, hann varð ekki gamal1'
en var nú að vísu mikið eldri heldul
en konan hans. Hún var fœdd u
Ekki þori ég alveg að segja til urr!
aldursmuninn, nema einn bóndi
Hreppnum hafði sagt við hann, Þe9
ar hann kvœntist, — að hann te
Idi
310