Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 60

Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 60
Ágúst H. Bjarnason haft bœði bein og óbein óhrif á það, að guðfrœði og trúarlíf Magnúsar Eiríkssonar varð viðfangsefni hans, er hann rit- aði doktorsritgerð sína, sem hann varði 19. janúar 1939, — fyrstur íslenzkra guðfrœðinga til að taka doktorsgráðu við okkar unga há- skóla. Eitt af megin-áhugamálum dr. Ei- ríks Albertssonar voru tengsl kirkj- unnar við skólana, og í því sá hann eina þýðingarmestu leiðina til að byggja upp kristna menningu í land- inu. Snemma á starfsaldri sínum fór hann utan, til Norðurlanda og Þýzka- lands, og kynnti sjer þá meðal ann- ars Sigtuna-stofnunina í Svíþjóð, og varð mjög snortinn af því starfi, er þar fór fram undir forystu Manfred Björquist. Þegar heim kom, flutíi hann fyrirlestra og skrifaði greinar til framdráttar því áhugamáli sínu að koma upp svipuðum skóla á ís- landi. Helzt á Þingvöllum, þar sem bœði hafði fram farið stofnun þjóð- veldisins og kristnitaka landsmanna. Sjálfur hafði dr. Eiríkur reynslu sem kennari og skólastjóri. Hann var skólastjóri Hvítárbakkaskólans árin 1920-23 og hafði unglingaskóla á prestssettri sínu 1923-26. — Eins og vœnta mátti um mann með áhuga á vísindaleegri guðfrœði, hafði dr. Eiríkur löngun til að kom- ast að þeirri menntastofnun þjóðar- innar, sem helzt á að hafa slíkt með höndum. Um það leyti, sem dr. Eiríkur hafði tekið doktorsgráðu sína, voru uppi raddir um það, að við guðfrœðideildina þyrfti kennslu í samanburðarfrœði trúarbragða (comparative religion). Hafði nú dr- Eiríkur mikinn hug á að búa sig undir slíkt starf og hafði fengið ut- anfararstyrk frá kirkjumálaráðuneyt- inu. Auk þess œtlaði ráðuneytið að láta annast þjónustu prestakallsins honum að kostnaðarlausu, meðan hann vœri utan lands. Þegar dr. Ei- ríkur var nýbúinn að þreyta sitt doktorspróf með mikilli sœmd, fluttl hann sex fyrirlestra um frumkristn- ina snemma árs 1940. En einmitt um þetta leiti skeður það, sem ger' breytir allri framtíð prestsins á Hesti- Þá hefjast þau veikindi, sem á fáum árum gerðu hann óstarfhœfan, P° að hann hjeldi embœtti til iun'‘ mánaðar 1944. í prestsstarfi sínu hafði dr. Eirík- ur verið vinsœll og notið mikils álits meðal stjettarbrœðra sinna. Hann starfaði ötullega í Hallgrímsdeil Prestaf jelags (slands, og prófastur Borgarfiarðar-prófastsdœmis var hann um skeið. Hann ritaði fjöl 0 greina í tltmarit og blöð. Dr. Eiríki auðnaðist ekki að sia ;ignast hliðstceðu kki Sigtunaskólann hjer á landi. Honum auðnaðist e heldur að starfa við guðfrceðidei Háskólans. Ritstörfum hjelt hann Þ° áfram eftir að heilsan tók að dvína' og þegar hann var orðinn sjúklinð á Vífilsstöðum, hjelt hann um ske' uppi námsflokkastarfi fyrir þá, s fœrir voru um að taka þátt í s^ U, m eSo| flokki nú hefir borið hróður íslands til landa. Þótti honum áreiðanlega v um að hafa átt þar hlut aS. Á Vífilstöðum var hann þeirra, sem fremstir voru við stofnun Reykjalundar, sem 346
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.