Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 78
þeim eða hafi meiri þóknun á þeim en Guði. Og siðan rœðst hann með góðum verkum gegn öðru boðorð- inu og verkum þess, og er Faríseinn og bersyndugi maðurinn í guðspjall- inu dœmi þess alls. Því að synd- arinn ákallar Guð í syndum sinum, lofar hann og hittir tvö œðstu boð- orð Guðs: trúna og dýrð Guðs. Hrœsn- arinn missir af báðum og miklast því af öðrum verkum og vegsamar með því sjálfan sig og ekki Guð og setur traust sitt meir á sjálfan sig en Guð. Því er honum hafnað með réttu og hinn útvalinn. Allt þetta verður því valdandi, að því œðri og betri sem verkin eru, því minna Ijóma þau. Við það bœtist, að hver maður hyggur sig geta gjört þau auðveldlega, því að sjá má, að eng- inn gjörir sér meir far um að sýna, að hann lofi nafn Guðs og heiðri hann en einmitf þeir, sem bera það aldrei við og koma óorði á hið dýr- mœta verk með þessari hrœsni, af því að hjartað skortir trúna. Því má og Páll postuli segja í Róm. 2, að þeir, sem hrósa sér af lögmáli Guðs, óvirði nafn Guðs mest. Því að auð- velt er að nefna nafn Guðs og rita nafn hans á veggina, en að lofa hann af hjarta og blessa hann fyrir velgjörðir hans og ákalla hann með trausti í öllu mótlœti, það eru vissu- lega sjaldgœfustu og œðstu verkin nœst trúnni. Vér mundum láta hug- fallast, ef vér sœjum, hve lítið er af þeim í kristninni. Og þó fjölgar sífellt hinum háu, glœsilegu verkum, sem menn hafa fundið upp eða líkj- ast þessum réttu verkum reyndar að lit, en eru í rauninni öll án trúar og tryggðar og a11s góðs. Þanmg áminnir einnig Jesaja 48 Israelsmenn: „Heyrið þetta, þér sem nefndir eruð eftir ísrael, þér sem sverjið við nafn Guðs, þótt eigi sé í sannleika °9 réttlœti." Það er vegna þess, að þeir gjörðu það ekki í hinni réttu trú og trausti, sem er hið sanna réttlcet' og sannleikur, heldur reiddu sig a sjálfa sig, verk sín og getu og köll- uðu þó á nafn Guðs og lofuðu hann< en það á ekki saman. 21. Þannig er það fyrsta verk þessa boðorðs að lofa Guð fyrir allar vel- gjörðir hans, sem eru óteljandi, svo að enginn endir á að vera á slíkt' lofgjörð og þakklœti að réttu la9r Því að hver getur nógsamlega l°ra hann fyrir hið náttúrlega líf, hva þá fyrir öll tímanleg og eilíf g®^'' Og þannig er maðurinn kafinn í dý' mœtum verkum með þessum hlut° boðorðs einum. Iðki hann þau í rétttj trú, hefur hann ekki verið hér ónýtis. Og 1 þessu efni syndgar ep9 inn svo mjög sem hinir allra gl®51 legustu dýrlingar, sem hafa þóknuf á sjálfum sér, hrósa sér gjarna °9 hlýða á lof, heiður og hrós um sjál a sig hjá heiminum. Því er annað verk þessa boðot að gœta sín fyrir, flýja og f°rö allan tímanlegan heiður, sœmd °9 upphefð, svo að hann sé á hver5 manns vörum. Það er mjög hcettu og þó afar útbreidd og því m' lítt athuguð synd. Hver maður ^ njóta nokkurs álits og ekki vera s ur. Svo djúpt er eðlið sokkið í a sínu og trausti á sjálfu sér, 9ey þessum tveim fyrstu boðorðum. Nú er löstur þessi talinn ® 5 364
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.