Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 44
Allt var þetta vel kunnugt fró messunum heima í Háteigskirkju, sem fengu um tíma orð fyrir ,,upp- gerðar katólsku" meðal þeirra, sem ekki skynjuðu tilbeiðsluna, en báru fyrir sig þekkingarleysi og fordóma og voru kristnir á manntalinu. Nú vita sumir þeirra betur, að í tilbeiðslu slíkrar messu er- um við í samhljóma kór hinna kristnu manna um víða veröld í mörgum kirkjudeildum. Við er- um ekki gestir og útlendingar með- al þeirra og þeir eru það ekki heldur í Háteigskirkju og öðrum kirkjum, þar, sem sami háttur er, þótt ekki skilji þeir orðin á vorri tungu. Þetta var hin sígilda messa, sem þarna var flutt í gömlu Pálskirkjunni í Ed- inborg, sem einu sinni var ullar- skemma. Við vorum eins og heima hjá okkur, meðal vina og systkina í trúnni. Að ritningarlestrum og trú- arjátningu loknum sté presturinn í stólinn, miðaldra maður, grannleitur og flutti hrífandi predikun. Hún höfð- aði með jafnvœgi til tilfinninga og rökrœnu og var borin fram af ein- stöku látleysi í hreim, en af mynd- ugleika þess, sem er auðmjúkur og staðfastur í trú og þekkir tilgang þess að predika fyrir söfnuði, svo að söfnuðurinn geti predikað fyrir heiminum. Predikunin var reist á orð- um Páls postula í 12. kap. Róm- verjabréfsins: ,,Svo áminni ég yður, brœður, að þér, vegna miskunnar Guðs, bjóðið fram líkami yðar að lifandi, heilagri Guði þóknanlegri fórn." Þessi predikun var mikil samsvör- un við atferli altarisgöngunnar, sem á eftir fór. Allt frá fyrstu tíð hefur mikil áherzla legið á því, með kristn- um mönnum, að einn höfuðþáttur altarisgöngunnar sé fórn hins kristna manns. Svo var og í þessum söfnuði. — Hann samneytir Frelsaranum 1 þessari máltið, vegna þess að þann- ig er hann að játa, að hann skuli bera sjálfan sig fram fyrir Guð sem fórn. Þakkargjörð kristins manns 1 altarisgöngunni miðar við það, sem Guð hefir gert fyrir hann, og þoð stœrst, að hann þyrmdi ekki sínum eigin syni, heldur framseldi hann fyrir oss alla til þess að gefa oss allt með honum. Svar hins kristno manns er að bera sjálfan sig frani í daglegu lífi, sem þjón Guðs og erindreka í Krists stað. Það er fórn hans, og það hafa kristnir menn nefnt lofgjörðarfórn. í þessari messu gekk hvert mannsbarn, ungur og aldinn, til þessarar athafnar, sjálf' sagt um 500 manns. Enginn seino- gangur var á og enginn sviplous hátíðleiki, sem svo oft verður þar< sem seinagangur er í helgum ot- höfnum. Þannig er þetta hvern helg- an dag meðal kristinna manna ast hvar í heiminum, þótt framandi sé mörgum íslendingi. Hér í gömlu Pálskirkju var þa áberandi, hve mikil eining v0' meðal safnaða rins í ti Ibeiðslunm- Allir voru þátttakendur, allir virtus^ glaðir og þakklátir. Það heyrðist 0 því, sem þessi söfnuður sagði söng. Svo var það í messulok, er v^ vorum að ganga úr kirkju, að o 330
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.