Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 73
og erlendis
^TTARHÖFÐINGJAR gerast
trúboðar
1 norska blaSinu „Utsyn" frá
22. október s.l. er sagt frá því, aS
^ttarhöfSingjar nokkrir í
NorSur-Eþiópiu, er tekiS höfSu
þátt í leshringum, er
^ekane-Jesu-kirkjan stóS fyrir,
hafi tekiS kristna trú og boSaS
hc|na meSal œttflokka sinna.
^fangur þessa trúboSs var sá, aS
3000 múha mmeSstrúarmenn
SerSust kristnir.
J ^orður-synodunni hefur Lútherska
'rkjan í Ameríku haft trúboð með
°ndum. í bœnum Wuchale hafa
^erkilegir atburðir gerzt. Bœr þessi
er,á því svœði, sem langflestir eru
^uhammeðstrúar. Fyrir nokkrum ár-
Urn voru settir leshringir á stofn, er
retlaðir voru múhammeðstrúarmönn-
Urn- Á þessum slóðum opnuðust dyr
'frir fagnaðarerindið. Tuttugu œttar-
°fðingjar gáfu sig fram til tveggja
Qra námskeiðs. Ellefu þeirra sneru
^V,° Qftur til þorpa sinna og gerðust
ruboðar. 3000 múhammeðstrúar-
Þegar þess
fTlenn gerðust kristni
er
h
9œtt, hve erfitt er að boða
arnrneðstrúarmönnum trúna á Krist,
, aS þá að þeir gerist kristnir, er
meir en athyglisvert.
ald '^S Ve9ar ' Eþiópiu gengur yfir
a kristinnar vakningar. Sömuleið-
is á starfssvœði finnska trúboðsins
í Kambata og í Suður- og Vestur-
synodunum stcekka söfnuðurnir stöð-
ugt. Þessi fjölgun í söfnuðunum hef-
ir aukið mjög þörfina á forstöðu-
mönnum í söfnuðunum. Hefir því
orðið að auka mjög námskeið fyrir
forstöðumenn, svo að hœgt sé að
sjá fyrir þörfum safnaðanna.
TVÆR KIRKJUR OPNAR I
KÍNAVELDI
Fréttamaður „Time", James Wilde
að nafni, segir frá því, að tvœr
kirkjur í Kína hafi verið opnaðar
að nýju. Önnur er kirkja mótmœl-
enda, sem stendur skammt frá verzl-
unarhverfinu Tung-Tam í Peking.
Var hún opnuð á páskum. Prestur
hennar heitir Kan. Aðstoðarmaður
hans er 15 ára djákni. Lítil, grá-
hœrð, kinversk kona leikur sálmana
á gamalt píanó. Guðsþjónustan og
söngvarnir voru allir á kínversku, en
söfnuðurinn var að mestu Evrópu-
menn. Aðeins fjórir eru Kínverjar.
Fréttamaðurinn sagðist hafa verið í
messu í rómversk-kaþólsku-kirkjunni,
sem opnuð hefði verið í nóvember
i fyrra. Hún er skammt frá hverfinu,
sem sendiráðin voru í áður. Messan
fór algjörlega fram á latínu og kin-
verski presturinn, sem þjónaði, gerði
359