Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 45
^nargir viku sér að okkur með mik- 'Hi vinsemd. Sögðust sjá, að við vœr. Urn ókunnug og buðu til morgun- verðar í safnaðarheimilinu. Þetta 9atum við ekki þegið, vegna þess Qð ferðinni var heitið annað. Vingjarnleiki safnaða á Bretlands- eyjum er rómaður af þeim, sem til þekkja og hafa notið samvista með þeim. Söfnuðurinn er eins og ein- hu9a, góðviljuð fjölskylda, að sögn Peirra, sem betur þekkja til en ég. Mikil samúð er ríkjandi með kjör- Urn hvers og eins, og reynt svo sem unnt er að láta alla finna, að eftir Þeim sé munað. Nýjum safnaðar- mönnum er fagnað með hlýju og 9Ömlu fólki hjálpað til kirkju, og það heimsótt af vinum í söfnuð- 'num og ungu fólki, sem fer fyrir það í verzlanir og reynir að sjá svo Urn, að það finni ekki til einstœð- 'n9skenndar. Við héldum á braut fagnandi úr Pessari ullarskemmu heilags Páls P°stula í Jeffrey-götu. Hér höfðum vi3 reynt sannindi hinnar helgu bók. þar sem segir: „Hversu yndis- e9t er þar, sem brœður búa sam- Qn- ' Hér höfum við einnig reynt, osatt var það, að kristninni vœri að all H s staðar að hnigna ! heiminum. ugur okkar leitaði heim til safn- n®anna í Odda og í Háteigskirkju. báðum þessum stöðum höfðum v'ð fundið þennan hlýleika þeirra, er fil kirkju ganga að jafnaði, þótt a stceður séu ólíkar. Á síðari Qrum hefir þetta verið sérlega skýrt ^eð mörgum þeim, sem að stað- ri sœkja messu í Háteigskirkju. Gull prófast í eldi Lesandann undrar sjálfsagt þetta ullarskemmutal. En þannig hefst þó saga þessarar kirkju. Það var árið 1689. Vilhjálmur frá Oraníu hafði verið kallaður til konungs á Eng- landi, en Jakob II. af Stúarfakyni rekinn úr landi, meðal annars fyrir það, að hann var katólskur, en hafði þó gefið þegnum sínum skrá um trúarbragðafrelsi í landinu. Þetta kunnu þeir ekki að meta þá. Jakob II. nefndist Jakob VII. í Skotlandi. Biskupakirkjan í Skotlandi hafði neit- að að viðurkenna Vilhjálm frá Óran- íu sem réttan þjóðhöfðingja í stað Jakobs VII. Þvi var það, að eigur Biskupakirkjunnar í Skotlandi voru gerðar upptœkar og fengnar í hend- ur hinni nýju þjóðkirkju, Presbyter- önsku kirkjunni. Stendur svo enn. Biskupinn í Edinborg, Rose að nafni, varð að láta dómkirkjuna, St. Giles, af hendi við hina nýju þjóð- kirkju. Tók hann sig þá upp þaðan ásamt söfnuði sínum og fundu sér stað til helgihalds ! gamalli ullar- skemmu. Þar stendur nú Old St. P a u I' s. Þessi söfnuður lenti oft ! mikilli eldraun á nœstu öld. Hann var mjög hlynntur Stúörtunum og margir safn- aðarmenn tóku þátt ! uppreisnunum 1715 og 1745, sem báðar mistók- ust. Nokkrir úr söfnuðinum voru handgengnir Karli prinsi. Þessi hlut- taka biskupakirkjumanna varð til þess, að þeir voru ofsóttir. Lög voru sett, þar sem prestar þessarar kirkju máttu ekki þjóna fleiri en fjórum safnaðarmönnum á sama stað. Þá 331
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.