Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 45
^nargir viku sér að okkur með mik-
'Hi vinsemd. Sögðust sjá, að við vœr.
Urn ókunnug og buðu til morgun-
verðar í safnaðarheimilinu. Þetta
9atum við ekki þegið, vegna þess
Qð ferðinni var heitið annað.
Vingjarnleiki safnaða á Bretlands-
eyjum er rómaður af þeim, sem til
þekkja og hafa notið samvista með
þeim. Söfnuðurinn er eins og ein-
hu9a, góðviljuð fjölskylda, að sögn
Peirra, sem betur þekkja til en ég.
Mikil samúð er ríkjandi með kjör-
Urn hvers og eins, og reynt svo sem
unnt er að láta alla finna, að eftir
Þeim sé munað. Nýjum safnaðar-
mönnum er fagnað með hlýju og
9Ömlu fólki hjálpað til kirkju, og
það heimsótt af vinum í söfnuð-
'num og ungu fólki, sem fer fyrir
það í verzlanir og reynir að sjá svo
Urn, að það finni ekki til einstœð-
'n9skenndar.
Við héldum á braut fagnandi úr
Pessari ullarskemmu heilags Páls
P°stula í Jeffrey-götu. Hér höfðum
vi3 reynt sannindi hinnar helgu bók.
þar sem segir: „Hversu yndis-
e9t er þar, sem brœður búa sam-
Qn- ' Hér höfum við einnig reynt,
osatt var það, að kristninni vœri
að
all
H
s staðar að hnigna ! heiminum.
ugur okkar leitaði heim til safn-
n®anna í Odda og í Háteigskirkju.
báðum þessum stöðum höfðum
v'ð fundið þennan hlýleika þeirra,
er fil kirkju ganga að jafnaði, þótt
a stceður séu ólíkar. Á síðari
Qrum hefir þetta verið sérlega skýrt
^eð mörgum þeim, sem að stað-
ri sœkja messu í Háteigskirkju.
Gull prófast í eldi
Lesandann undrar sjálfsagt þetta
ullarskemmutal. En þannig hefst þó
saga þessarar kirkju. Það var árið
1689. Vilhjálmur frá Oraníu hafði
verið kallaður til konungs á Eng-
landi, en Jakob II. af Stúarfakyni
rekinn úr landi, meðal annars fyrir
það, að hann var katólskur, en hafði
þó gefið þegnum sínum skrá um
trúarbragðafrelsi í landinu. Þetta
kunnu þeir ekki að meta þá. Jakob
II. nefndist Jakob VII. í Skotlandi.
Biskupakirkjan í Skotlandi hafði neit-
að að viðurkenna Vilhjálm frá Óran-
íu sem réttan þjóðhöfðingja í stað
Jakobs VII. Þvi var það, að eigur
Biskupakirkjunnar í Skotlandi voru
gerðar upptœkar og fengnar í hend-
ur hinni nýju þjóðkirkju, Presbyter-
önsku kirkjunni. Stendur svo enn.
Biskupinn í Edinborg, Rose að
nafni, varð að láta dómkirkjuna, St.
Giles, af hendi við hina nýju þjóð-
kirkju. Tók hann sig þá upp þaðan
ásamt söfnuði sínum og fundu sér
stað til helgihalds ! gamalli ullar-
skemmu. Þar stendur nú Old St.
P a u I' s.
Þessi söfnuður lenti oft ! mikilli
eldraun á nœstu öld. Hann var mjög
hlynntur Stúörtunum og margir safn-
aðarmenn tóku þátt ! uppreisnunum
1715 og 1745, sem báðar mistók-
ust. Nokkrir úr söfnuðinum voru
handgengnir Karli prinsi. Þessi hlut-
taka biskupakirkjumanna varð til
þess, að þeir voru ofsóttir. Lög voru
sett, þar sem prestar þessarar kirkju
máttu ekki þjóna fleiri en fjórum
safnaðarmönnum á sama stað. Þá
331