Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 59

Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 59
ikari og barnafrœðari í Hestþinga- prestaka11i í Borgarfirði, en vígðist síðan 28. maí 1917 sem aðstoðar- Prestur síra Tryggva Þórhailssonar, er sagði af sjer prestsembœtti nœsta ar, og voru dr. Eiríki veitt Hestþing- 'n í aprílmánuði 1918. Það er kapítuli út af fyrir sig í islenzkri kirkjusögu, hvernig aðstaða Ungra sveitapresta (og þá ekki síður ^aupstaðapresta) var á þessum ár- Urn- Arin í lok heimsstyrjaldarinnar fyrri voru fáum auðveld. En þjóðin atti sjer sjóð mikillar bjartsýni frá hrnum sjálfstœðisbarátttunnar og Peirrar vakningar í menntallfi, sem Prátt fyrir allt einkenndi þá tíma. *~l'n lífrœna frelsis- og framfara- reyfing, sem víða kom fram 1 verk- egum efnum, birtist einnig í kirkju- e9u starfi. Og með nýrri guðfrœði- e9ri þekkingu, frjálslyndri, vísinda- egri guðfrœði, var sem hugir manna eystust úr gömlum hömlum, og bœði f>restar og leikmenn lögðu eyrum að n'ðurstöðum nýrra rannsókna. Auð- V|tað voru þeir menn til, sem töldu, við þetta myndi kirkjan riða til ls/ og trúin „verða úti". Jeg eyrði eftir gömlum presti, að hann r,S^' gefið ungum guðfrœðingi þá ^ggingu að flýta sjer sem fyrst gleyma allri guðfrœði og predika f na ut frá sinni tilfinningu. Mjer v^nst þetta álíka gáfulegt, og sagt Ql 1 við ungan lœknanema: I eyrndu sem fyrst allri vísindalegri ^ nisfrceði og reyndu bara að JU ra fólkinu út frá þinni tilfinn- En víst er um það, að prest- i . Hestþingum var framarlega e'rra flokki, sem skildi gildi guð. 'ngu. __ Urinn í frœðinnar fyrir trúarlífið, og hikaði ekki við að fylgja þeirri skoðun fram í starfi sínu. Dr. Eiríkur var þó síður en svo bundinn við guðfrœðina eina. Hugur hans hafði snemma hneigzt að fagurfrœði og heimspeki, og seildist því víða til fanga 1 pred- ikun og frœðslu. Predikunarsafnið, sem eftir hann liggur á prenti, ber þess vott, að hann gat haldið rœður, sem voru bornar uppi af nœmri, skáldlegri snertingu við náttúruna eða hinni innri reynslu, sem vart verður lýst frœðilega fyrir almenn- ingi. En sumar rœður hans eru beinl ínis uppbyggilegir fyrirlestrar, byggðir á athugunum á sjerstökum atriðum í guðfrœði Nýja testament- isins. Hann hafði sannarlega enga vantrú á hœfni íslenzkra sveita- bœnda og kvenna til að tileinka sjer fróðleik um andleg mál. Hann segir í œfiágripi sínu, að hann hafi fylgt ráðum prófessors Sigurðar Sí- vertsen, sem hjelt því fram, að það vœri betra, að „presturinn talaði fyr- ir ofan skilning fólksins en fyrir neð- an". Samskonar trú á gildi þekk- ingarinnar kom einnig fram í ritgerð, sem dr. Eiríkur skrifaði í Prestafjel- agsritið um útgáfu Biblíu-ritanna með aðgengilegum skýringum. Fyrir honum vakti vísindaleg útgáfa á allri Bibltunni, hvorki meira nje minna. Enginn vafi er á því, að þar hefði hann sjálfur getað lagt fram góðan skerf, þó að megin-rit- verk hans yrði á öðru sviði guð- frœðinnar. Próf. Haraldur Níelsson hafði vakið hjá honum á stúdents- árunum metnað til guðfrœðilegra vísindastarfa. En sennilega hefir próf. 345

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.